Valmynd Leit

Umsókn um rannsóknartengt nám í félagsvísindum

Bođiđ er upp á rannsóknatengt framhaldsnám til MA prófs í félagsvísindum. Námiđ tekur tvö ár og er 120 eininga alţjóđlegt rannsóknatengt meistaranám, ţar sem 90 einingar eru sjálft meistaraverkefniđ og 30 einingar í námskeiđum. Námskeiđshluta meistaranámsins tekur nemandinn viđ Háskólann á Akureyri, viđ ađra innlenda háskóla eđa erlenda háskóla samkvćmt ákvörđun meistaraprófsnefndar hverju sinni. Meistaraprófsverkefniđ tengist ađ jafnađi rannsóknarverkefnum sem kennarar vinna ađ hverju sinni. Megináherslan er á meistaraverkefniđ og ađ nemendur tileinki sér vísindaleg vinnubrögđ.

Inntökuskilyrđi er BA gráđa frá viđurkenndri háskólastofnun međ fyrstu einkunn í námsgrein sem tengist fyrirhuguđu meistaranámi.

Rannsóknatengt meistaranám gefur kost á ţví ađ sérsníđa nám ađ áhuga og ţörfum einstakra nemenda í samrćmi viđ sérhćfingu einstakra kennara. Námiđ byggir ađ stćrstum hluta á umfangsmikilli rannsóknarvinnu í nánu samstarfi viđ leiđbeinanda. Inntak námskeiđa hjá hverjum nemenda er ákveđiđ af sérstakri meistaraprófsnefnd í samrćmi viđ sérsviđ nemandans og viđfangsefni meistaraprófsritgerđar.

Nemandi finnur sér leiđbeinanda og saman setja ţeir upp rannsóknaráćtlun og leita styrkja til verkefnisins. Auk ţess er skipuđ nefnd sem ber ábyrgđ á námsframvindu nemandans, ţar sem sitja leiđbeinandinn auk tveggja annarra. Áđur en nemandi getur hafist handa skal eftirfarandi liggja fyrir: Rannsóknaráćtlun, kostnađaráćtlun, yfirlit fyrirhugađra námskeiđa og birtingaáćtlun. Náminu lýkur međ opinberri meistaraprófsvörn međ skipuđum prófdómara.

Umsóknarfrestur um nám skólaáriđ 2017-2018 er til 5. júní 2017.
 
Svona sćkir ţú um nám viđ Háskólann á Akureyri
Rafrćnt umsóknareyđublađ er ađgengilegt á vef HA á umsóknartíma sem er til 5. júní. Eingöngu er tekiđ viđ rafrćnum umsóknum. Umsćkjendur geta fengiđ ađstođ viđ ađ fylla út og skila rafrćnni umsókn hjá nemendaskrá háskólans og hjá Heiđu Kristínu Jónsdóttur skrifstofustjóra hug- og félagsvísindasviđs. Opiđ er alla virka daga frá 8:00 – 16:00 hjá nemendaskrá skólans. Hćgt er ađ senda fyrirspurnir á nemskra@unak.is.

Fylgiskjöl međ umsókn

Veflykill
Ţegar rafrćnni umsókn er lokiđ fá umsćkjendur veflykil. Á slóđinni https://ugla.unak.is/umsoknir/upplysingar  er hćgt ađ fylgjast međ stöđu umsóknar. Ef veflykill glatast er nemendum bent á ađ hafa samband viđ nemskra@unak.is.

Skrásetningargjald
Greiđslukrafa vegna skrásetningargjalds, kr. 75.000 fyrir skóláriđ birtist í heimabanka viđkomandi, ţegar umsókn hefur veriđ samţykkt. Nemendur sem ekki hafa ađgang ađ netbanka ţurfa ađ setja sig í samband viđ nemendaskrá HA ţegar umsókn ţeirra hefur veriđ samţykkt. Gjalddagi og eindagi er 10. júlí 2017. Međ greiđslu skrásetningargjalds stađfestir umsćkjandi skólavist viđ HA. Skrásetningargjaldiđ er óafturkrćft.

Fylla út umsóknareyđublađ Smelltu hér til ađ fá umsóknareyđublađiđ!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu