Valmynd Leit

Umsókn um grunnnám viđ HA skólaáriđ 2017-2018

Almennur umsóknarfrestur um nám  viđ Háskólann á Akureyri skóláriđ 2017-2018 er liđinn.

Svona sćkir ţú um nám viđ Háskólann á Akureyri:

Rafrćnt umsóknareyđublađ er ađgengilegt hér neđar á síđunni. Eingöngu er tekiđ viđ rafrćnum umsóknum. Umsćkjendur geta fengiđ ađstođ viđ ađ fylla út og skila rafrćnni umsókn hjá nemendaskrá háskólans og hjá skrifstofustjóra frćđasviđsins. Opiđ er alla virka daga frá 8:00-16:00 hjá nemendaskrá háskólans. Hćgt er ađ senda fyrirspurnir á nemskra@unak.is

Fylgiskjöl međ umsókn
Umsćkjendur ţurfa ađ skila stađfestu afriti (ljósrit/afrit međ bláum stimpli og undirritun) af stúdentsprófskírteini, ţ.e. af öllu skírteininu til nemendaskrár háskólans.
Umsćkjendur međ nýlegt stúdentspróf geta ţó í rafrćna umsóknarferlinu sjálfu hakađ viđ ađ Háskólinn á Akureyri megi sćkja stúdentsprófsskírteini viđkomandi beint í Innu, og ţurfa ţá ekki ađ senda gögnin.

Undanţága frá inntökuskilyrđum
Háskólinn á Akureyri nýtir sér heimild mennta- og menningarmálaráđuneytis ađ veita undanţágu frá formlegum inntökuskilyrđum. Umsóknum skal skila rafrćnt, međ sama hćtti og öđrum umsóknum nýnema (sjá heimasíđur frćđasviđa). Skila skal stađfestu afriti (ljósrit/afrit međ bláum stimpli og undirritun opinberrar stofnunar) af námsferlum úr framhaldsskóla ţar sem allir áfangar koma fram.

Veflykill
Ţegar rafrćnni umsókn er lokiđ fá umsćkjendur veflykil. Á slóđinni https://ugla.unak.is/umsoknir/upplysingar er hćgt ađ fylgjast međ stöđu umsóknar. Ef veflykill glatast er nemendum bent á ađ hafa samband viđ nemskra@unak.is.

Skrásetningargjald
Greiđsluseđill vegna skrásetningargjalds, kr. 75.000 fyrir skólaáriđ 2017-2018 birtist í netbanka viđkomandi, ţegar umsókn hefur veriđ samţykkt. Skrásetningargjaldiđ er óafturkrćft.

Fylla út umsóknareyđublađ Smelltu hér til ađ fá umsóknareyđublađiđ!

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu