Valmynd Leit

Námslotur

Hér má sjá tímasetningar á stađbundnum námslotum skólaáriđ 2017-2018. Athugiđ ađ loturnar fara fram á Akureyri.

Vormisseri 2018

Viđskipta- og raunvísindasviđ
Auđlindadeild Kennsla hefst 8. janúar
Verklegar vikur í auđlindadeild: vika 6 (5. - 10. febrúar) og vika 10 (5. - 10. mars)
Viđskiptadeild Vorlota 21. - 23. febrúar 2018
Fyrirlestralaus vika 9 (23. febrúar - 2. mars)

 

Heilbrigđisvísindasviđ - međ fyrirvara um breytingar
Hjúkrunarfrćđideild 1. ár: 20. - 26. febrúar (hópur 1 og 2 ţri til mán)
26. febrúar - 4. mars (hópur 3 og 4 mán til sun)
Verkleg kennsla í HJÚ0204, EFN0102 og LÍE0105
  2. ár: 22. - 30. janúar (hópur 3 og 4 mán - miđ)
 5. - 13. febrúar (hópur 1 og 2 mán til ţri)
  3. ár: 19. - 23. mars
  4. ár: 19. - 23. mars
Iđjuţjálfunarfrćđideild 1. ár: 12. - 16. febrúar og 9. - 13. apríl
  2. ár: 12. - 16. febrúar
  3. ár: 29. janúar  - 2. febrúar og 9. - 13. apríl
  4. ár: 12. - 16. mars
Framhaldsnámsdeild Lota 1:  15. - 19./20. janúar
Lota 2:  26. febrúar - 2./3. mars
Lota 3:  9. - 13./14. apríl

 

Hug- og félagsvísindasviđ
Félagsvísinda- og lagadeild

Fyrri lota í lögfrćđi
1. ár: 8. - 9. janúar
2. og 3. ár: 8. - 10. janúar

Lota allra brauta viđ deildina verđur dagana 19. - 23. febrúar. Skođiđ vel ykkar stundaskrá í viku 8

1. ár: 19.- 21. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
2. ár: 21. - 23. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)
3. ár: 21. - 23. febrúar (misjafnt eftir námsbrautum, sjá nánar ykkar stundaskrá viku 8)

  • Athugiđ ađ nemendur sem eru ađ taka námskeiđ milli ára geta ţurft ađ mćta ađrar dagsetningar og/eđa í fleiri daga. 
  • Eins eru verkleg námskeiđ eins og LJÓ0176-ljósvakamiđlun sem krefjast ţess ađ nemendur mćti oftar yfir misseriđ eđa séu lengur í lotunni, nánari upplýsingar í námskeiđsáćtlunum. Einnig í viku 8 í ykkar stundaskrá.
Kennaradeild - BEd 1. ár:   29.jan - 2.feb (lotan er innan ţessa tímabils en ekki endilega alla dagana, sjá nánar síđar í ykkar stundaskrá)
  2. ár: 12. - 16.feb (lotan er innan ţessa tímabils en ekki endilega alla dagana, fer td eftir vali. Sjá síđar ykkar stundaskrá). Ath ađ eftir á setja niđur lotu fyrir verklegt námskeiđ VSM0156-vísindasmiđja og STL0156-samtímalist
Vettvangsvika 5.-9. mars
  3. ár: 5. - 9.mars (lotan er innan ţessa tímabils en ekki endilega alla dagana, fer td eftir vali. Sjá síđar ykkar stundaskrá)
Kennaradeild - MA Lota 1:  15. - 19./20. janúar
Lota 2:  26. febrúar - 2./3. mars
Lota 3:  9. - 13./14. apríl
Kennaradeild - MEd Lota 1:  15. - 19./20. janúar
Lota 2:  26. febrúar - 2./3. mars
Lota 3:  9. - 13./14. apríl

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu