Valmynd Leit

Náms- og starfsráđgjöf

Náms og starfsráđgjöf veitir nemendum háskólans margvíslega ţjónustu, stuđning og leiđbeiningar á međan á námi stendur. Auk ţess leiđbeinir náms- og starfsráđgjöf vćntanlegum nemendum um val á námi og veitir ráđgjöf og upplýsingar um nám í háskólanum og ţjónustu innan háskólans sem nemendur og almenningur eiga kost á. Náms- og starfsráđgjöf hefur umsjón međ málefnum fatlađra nemenda og nemenda međ sértćka námsörđugleika.

Međal ţess sem hćgt er ađ sćkja til náms- og starfsráđgjafar háskólans á međan á námi stendur er:

  • Ráđgjöf, leiđsögn og kennsla um bćtt vinnubrögđ í námi
  • Persónuleg ráđgjöf varđandi námsframvindu einkalíf
  • Ráđgjöf leiđsögn og skráningar varđandi sérúrrćđi í námi
  • Námskeiđ í námstćkni
  • Námskeiđ um kvíđastjórnun vegna prófkvíđa
  • Starfsráđgjöf

Náms- og starfsrágjöf háskólans leggur áherslu á ađ veita ţjónustu sem sniđin er ađ ţörfum ţeirra sem eftir henni leita hverju sinni.

Náms- og starfsráđgjafar Háskólans á Akureyri: 

Solveig HrafnsdottirÁrný Ţóra Ármannsdóttir

  • Solveig Hrafnsdóttir M.Sc,  t-póstur solveig@unak.is símanúmer: 460 8034.
  • Árný Ţóra Ármannsdóttir,  t-pótur arnythora@unak.is símanúmer 460 8038.  

Fyrirspurnir og tímabókanir:

Tímabókanir og fyrirspurnir sem varđa náms- og starfsráđgjöf sendist á radgjof@unak.is

Opnir viđtalstímar:

Virka daga kl. 13:30-14:30. Ekki er bókađ í opna viđtalstíma.

Stađsetning: 

E-húsi á Sólborg, sjá kort af húsnćđi háskólans.

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu