Valmynd Leit

Námskeiđ

Náms- og starfsráđgjöf háskólans býđur uppá námskeiđ fyrir nemendur. Í bođi eru námskeiđ í almennri námstćkni ţar sem m.a er kennd tímastjórnun og próftökutćkni. Einnig námskeiđ um kvíđastjórnun sem einkum beinst ađ prófkvíđa. Bćđi námskeiđin eru í bođi á vef ţannig ađ ţau eru óháđ tíma og rúmi. Allir nemendur HA geta skráđ sig á ţau og hafa sama ađgang ađ ţeim. Ađgangur er opinn frá skráningu og til enda ţess skólaárs sem nemandi skráir sig á námskeiđ.
 
Almenn námstćkni, tímastjórnun og próftökutćkni
Ţetta námskeiđ miđar ađ ţví ađ ţjálfa nemendur í markvissum vinnubrögđum í háskólanámi. Tekin eru fyrir atriđi eins og lestartćkni, glósutćkni og upprifjun, ćfingar í minnistćkni, fariđ er í gerđ tímaáćtlana og hugtakiđ frestun, rćtt. Einnig fá nemendur leiđbeiningar um undirbúning fyrir próf og próftökutćkni. Kennd er gerđ upplestraráćtlana og fariđ í atriđi varđandi markvissa upprifjun og gefin eru almenn heilrćđi um lifnađarhćtti í prófatíđ. 
Prófkvíđi
Á ţessu námskeiđi er kvíđahugtakiđ rćtt, fariđ er í almenna kvíđastjórnun, rćdd atriđi varđandi úrrćđi sem nemendum standa til bođa vegna prófkvíđa. Slökun er kennd á námskeiđinu.

ATHUGIĐ ađ til ađ sćkja um framlengingu á próftíma vegna prófkvíđa ţarf tvennt ađ koma til. Annars vegar ađ hafa setiđ námskeiđ um prófkvíđa eđa ađ sýna fram á ađ hafa veriđ í samtalsmeđferđ hjá viđurkenndum sérfrćđingi ţar ađ lútandi. Hins vegar ađ hafa tekiđ prófkvíđakvarđa Spielbergers og skorađ lágmark 60 stig á honum. Námsráđgjafi leggur ţennan kvarđa fyrir.

Til ađ skrá sig á námskeiđ sendiđ póst á radgjof@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu