Valmynd Leit

NámStuđ - Handleiđsla

NámsStuđ

Notađu tćkifćriđ til ađ lćra ađ ţekkja styrkleika ţína í námi og ađ geta byrjađ ađ vinna međ hindranir sem kunna ađ vera til stađar. Fáđu ráđ til ađ ná leikni og fćrni sem háskólanemi.

Háskólinn á Akureyri býđur nýnemum í auđlinda,- félagsvísinda og laga,- kennara,- og viđskiptadeildum upp á persónulega handleiđslu og stuđning til ađ hefja nám viđ deildina. Í ţessu skyni hefur veriđ sett á fót verkefni sem viđ köllum NámStuđ.

Markmiđiđ međ ţessu verkefni ađ ţú kćri nýnemi fáir sem allra mest út úr náminu og námstímanum ţínum hér viđ skólann, hvort sem ţú ert stađarnemi eđa fjarnemi. Ţú munt eiga kost á ţví ađ hitta handleiđara sem ţú getur rćtt viđ um flest ţađ sem kemur námi viđ. Ţađ á ekki ađ ţurfa ađ vera neitt ađ – til ađ ţú viljir nota ţér ţađ ađ rćđa viđ handleiđara.

Handleiđari er međ ţagnarskyldu og saman getiđ ţiđ skođađ og rćtt ţađ sem ţú veltir fyrir ţér í sambandi viđ námiđ, og upplifun ţína af ţví ađ vera nemandi viđ HA og deildina ţína. Fyrr eđa síđar velta allir einhverju fyrir sér varđandi námiđ sitt.

Viđ mćlum međ ţví ađ allir nemendur nýti sér ţetta tilbođ burtséđ frá námsgetu, félagslegum tengslum og virkni í náminu. Verkefniđ er nú á sínu ţriđja ári innan HA og ţau sem hafa nýtt sér ţađ fram ađ ţessu hafa lýst ánćgju međ ţađ.

Hafđu samband viđ handleiđarann ţinn:

Nútímafrćđi, félagsvísindi, fjölmiđlafrćđi, sálfrćđi 
Sólveig Elín Ţórhallsdóttir
Sími: 460-8674
Tölvupóstur: solveigelin@unak.is
Skrifstofa: K-103 Sólborg

 

Kennaradeild
Ţorgerđur Sigurđardóttir
Sími: 460-8587
Tölvupóstur: thorgerdursig@unak.is
Skrifstofa: O-215 Sólborg

Lögfrćđi og lögreglufrćđi 
Rósamunda Jóna Baldursdóttir
Sími: 460-8673
Tölvupóstur: rjb@unak.is
Skrifstofa: K-103 Sólborg. 

 

Viđskipta- og auđlindadeild 
Vera K. Vestmann Kristjánssdóttir
Sími: 460-8621
Tölvupóstur: verak@unak.is 
Skrifstofa R-245 Borgum

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu