Valmynd Leit

Námsval

Náms- og starfsrágjafi veitir upplýsingar um nám og námsleiđir viđ háskólann. Einnig er í bođi ráđgjöf og leiđbeiningar um val á námi. Ţessi ţjónusta á viđ bćđi ţá sem eru ađ leita ađ námi sem og skráđa nemendur skólans. Ţessi ráđgjöf fer fram í einstaklingsviđtölum. Hćgt er ađ bóka viđtal hjá námsráđgjafa á netfanginu radgjof@unak.is

Upplýsingar um námsframbođ viđ Háskólann á Akureyri má finna á síđunni um námiđ, smelliđ hér.

Almennar upplýsingar vegna umsókna má finna hér og lesa má um mismunandi námsform viđ Háskólann á Akureyri hér.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu