Valmynd Leit

Sérţarfir í námi

Háskólinn á Akureyri býđur nemendum međ lestrarörđugleika og fötlun af ýmsum toga margvíslega ţjónustu og sérúrrćđi í samrćmi viđ stefnu háskólans um jafnt ađgengi ađ námi og störfum.

Ţjónusta sem stendur til bođa:

 • Almennur ađbúnađur í húsnćđi HA í samrćmi viđ lög og ţarfir nemenda
 • Kynning og leiđsögn um háskólasvćđiđ, sérstaklega ćtlađ nemendum međ hreyfihömlun og sjón- og heyrnarskerđingu. Getur fariđ fram áđur en nám hefst ef óskađ er
 • Tćkniađstođ vegna almennrar tölvunotkunar innan kerfis HA
 • Ađgangur ađ búnađi og tćkniađstođ vegna skönnunar námsefnis inn í tölvur
 • Sértćk einstaklingsbundin ađstođ vegna próftöku 
 • Ađstođ á námstíma í sanngjörnu samrćmi viđ sérţarfir nemenda og fjárhag HA
 • Ađstođ viđ ađ nota ţjónustu bókasafns, t.d. viđ heimildaleit og fleira
 • Ađstođ viđ ađ nota ţjónustu kennslumiđstöđvar og sérhćfđ forrit og búnađ
 • Ađstođarfólk eftir ţví sem viđ á í samrćmi viđ sérţarfir nemenda og fjárhag HA
 • Málsvari innan HA
 • Auđveldur ađgangur ađ námsráđgjöf til persónulegra viđtala
 • Námskeiđ um námstćkni og um kvíđastjórnun
 • Vinnusmiđjur (workshops) til ađ stuđla ađ velgengni í námi
 • Tilvísanir til sérfrćđinga utan HA eftir ţví sem viđ á


Ţjónusta sem ekki er hćgt ađ veita:

 • Ferliţjónusta
 • Tölvur eđa tölvubúnađur til persónulegra nota međan á námi stendur
 • Persónuleg ţjónusta af öđru tagi en fram kemur hér ađ ofan
 • Greiđsla fyrir vottorđ sem kann ađ verđa óskađ eftir

Ţađ sem nemendur ţurfa ađ gera:

 • Leggja fram greiningu/vottorđ frá sérfrćđingi sem stađfestir fötlun eđa sértćka námsörđugleika
 • Merkja á umsóknareyđublađ viđ upphaf skólagöngu ađ um fötlun eđa sértćka námsörđugleika sé ađ rćđa eđa panta viđtal viđ námsráđgjafa
 • Ţekkja reglur HA og fylgja ţeim í hvívetna
 • Bera sig eftir ţeirri ţjónustu sem í bođi er

Saman getum viđ:

 • Komiđ á samvinnu sem byggir á gagnkvćmu trausti
 • Notađ réttar bođleiđir innan háskólans til hagsbóta og betri árangurs fyrir alla
 • Unniđ gegn fordómum og vanţekkingu međ ţví ađ lćra hvert af öđru um mannlegan margbreytileika í anda jafnréttissjónarmiđa


Náms- og starfsráđgjöf HA veitir frekari upplýsingar um ţá ţjónustu sem nemendum međ lestrarörđugleika og fötlun af ýmsum toga stendur til bođa. Hringiđ í síma 460-8034 Solveig eđa 460-8038 Árný (skiljiđ eftir skilabođ í talhólfi) eđa sendiđ póst á radgjof@unak.is 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu