Valmynd Leit

Afmćlisráđstefna

Afmælisráðstefna heilbrigðisvísindasviðs í tilefni af 25 ára afmæli Háskólans á Akureyri.
25. maí í stofu M101 á Sólborg.

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur frír.

 
Ráðstefnusetning: Dr. Árún K. Sigurðardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs HA.

 09.00  „University of Akureyri 25th Anniversary Distinguished Speaker Programme”:
   Empowering patient education - a challenge for the future
   Dr. Helena Leino Kilpi, prófessor Finnlandi
 09.45  Hjúkrunaráætlanir á mannamáli sem liður í eflandi fræðslu til sjúklinga
   Kristín Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor við HA
 10.15  Nýjung í heilbrigðisvísindum „Samvinnurannsóknir”
   Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi og dósent við HA
 10.45  Nýjung í heilbrigðisvísindum  „Talsmaður notenda”
   Bergþór G. Böðvarsson, fulltrúi notenda geðsviðs, Landspítala Háskólasjúkrahúss
 11.15  Eflandi fræðsla til sjúklinga sem fara í gerviliðaaðgerð
   Gunnhildur H. Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 11.45  Hádegishlé
 12.30  Hver er hagnýting segulómskoðunar í greiningu lendahryggjarvandamála?
   Gunnar Svanbergsson, sjúkraþjálfari
 13.00  „Ég veit ekki hvað það er að líða vel”: Reynsla kvenna með geðsjúkdóm af endurteknum
   áföllum vegna ofbeldis
   Sigríður Hrönn Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur
 13.30  Er þjónandi forysta á hjúkrunarsviðum Sjúkrahússins á Akureyri?
   Hulda Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 14.00  Hátíðarfyrirlestur: From Hippocrates to HUGO and back again: Humanistic lessons from hi-tech science
   Dr. Linn Getz, prófessor í Læknadeild við Norwegian University of Science and Technology, Þrándheimi
 14.45  Kaffihlé
 15.00  Hátíðarfyrirlestur: Lækningamáttur samtalsins
   Dr. Jóhann Ágúst Sigurðsson, prófessor í heimilislækningum við HÍ
 15.30  Doctoral Education in Health Sciences
   Dr. Helena Leino Kilpi, prófessor Finnlandi
   
   
   Ráðstefnustjóri: Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við HA
   

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu