Valmynd Leit

Conservation biology

Háskólinn á Akureyri og Náttúrufræðistofnun Íslands bjóða þér á ráðstefnu.


CONSERVATION BIOLOGY: 
towards sustainable management of natural resources
 

föstudagurinn 1. júní 2012 
kl. 09.00 - 17.00

Keynote speaker: 
Fred W. Allendorf 

Dagskrá ráðstefnunnar - smellið hér.

Fred W. Allendorf er Regents Professor í Líffræði við University of Montana og Professorial Research Fellow við  Victoria University of Wellington, New Zealand. Hann hefur birt yfir tvö hundruð vísindagreinar um þróun, stofnerfðafræði og verndunarlíffræði.

Viðfangsefni ráðstefnunar „Verndunarlíffræði“ (conservation biology) er þverfagleg vísindagrein –sem tengir saman líffræði, hagfræði og auðlindastjórnun, fæst við rannsóknir á líffræðilegum fjölbreytileika jarðar með það fyrir augum að vernda tegundir og búsvæði þeirra gegn síaukinni eyðingu af mannavöldum. Ráðstefnunni er ætlað að opna umræðuna um náttúrvernd og skynsamlega nýtingu auðlinda.

Náttúrufræðingar, embættismenn eftirlitsstofnana, lögfræðingar, hagfræðingar,stjórnmálamenn o. fl.  eru hvattir til að taka þátt. Æskilegt er að fyrirlestrar séu á ensku.


Ráðstefnan er ókeypis og opinn almenningi.

Bestu kveðjur,
Kristinn Pétur Magnússon prófessor við HA og sérfræðingur við NÍ, skipuleggjandi  kp@ni.is eða kpm@unak.is
Lára Guðmundsdóttir MSc, sérfræðingur við NÍ, lara@ni.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu