Valmynd Leit

Eigindlegt samrćđuţing

Eigindlegt samræðuþing 2012 á afmælisári HA 24. nóvember 2012

Kl. 9.00 Setning samræðuþingsins. Dr. Snæfríður Þóra Egilson, prófessor í iðjuþjálfun HA. Ráðstefnustjóri.
Kl. 9.05 Dr. Janice Morse, prófessor við University of Utah. Accuracy versus understanding: The conundrum of rigor in qualitative inquiry. Janice Morse hefur skrifað 460 tímaritsgreinar og bókakafla og 19 bækur, flestar um eigindlega aðferðafræði.
Kl. 10.00 Anna Ólafsdóttir, dósent í menntunarfræðum HA. Fyrirbæralýsing (Phenomenography) sem rannóknarnálgun: Einkenni, helstu kostir og takmarkanir.
Kl. 10.30 Dr. Björn Þorsteinsson, heimspekingur, Heimspekistofnun HÍ. Hugað að hlutlægninni: Fyrirbærafræði sem rannsóknaraðferð.
Kl. 11.00 Dr. Hafdís Ingvarsdóttir, prófessor í menntunarfræði HÍ. Sálfræði persónubundinna hugsmíða (e. Personal Construct Psychology): Hugmyndafræði, nálgun og aðferðir.
Kl. 11.30 Dr. Herdís Sveinsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði HÍ. Notkun eigindlegrar innihaldsgreiningar við textavinnslu.

Kl. 12.00-13.00 Matarhlé

Kl. 13.00 Dr. Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði. Vettvangsrannsóknir og sjálfsævisögulegar etnógrafíur.
Kl. 13.30 Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði HA. Samanburður á fyrirbærafræðilegum skólum.
Kl. 14.00 Dr. Sigurður Kristinsson, siðfræðingur HA. Kenning R. Dworkins um greiningu siðferðilegra hugtaka.
Kl. 14.30 - 16.00 Samhliða fyrirlestrar.
     a) Rannsóknarkynningar í menntunarfræðum. Umræðustjóri Dr. Rúnar Sigþórsson, prófessor HA.
     b) Rannsóknarkynningar í heilbrigðisvísindum. Umræðustjóri: Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor HA.
Kl. 16.00 Ráðstefnuslit. Dr. Rúnar Sigþórsson, prófessor HA.

Staður: Háskólinn á Akureyri, salur N-101 Sólborg.
Stund: 24. nóvember 2012.
Kostnaður: 7.500 kr.  (þeir sem skrá sig einnig á vinnusmiðjuna þann 23. nóv greiða samtals 12.000 kr.)

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu