Valmynd Leit

Hjúkrun 2011

Ráðstefnan Hjúkrun 2011 - öryggi, gæði, forvarnir verður haldin í Háskólanum á Akureyri dagana 29. - 30. september. Á dagskrá eru 130 fyrirlestrar, vinnusmiðjur og veggspjöld.

Vísindaráðstefna haldin í samstarfi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideildar HÍ, heilbrigðisvísindasviðs HA og FSA.  

Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Háskólans á Akureyri dagana 29.-30. september 2011. Boðið verður upp á fyrirlestra, vinnusmiðjur og veggspjaldakynningar.

Ráðstefnugjald:
Skráning fyrir 1. september kr. 27.000
Skráning eftir 1. september 35.000 
Nemar og ellilífeyrisþegar kr. 20.000
Eingöngu er hægt að skrá sig á báða dagana.

Innifalið í ráðstefnugjaldinu er fyrirlestrar, vinnusmiðjur, léttur hádegisverður, kaffi og meðlæti báða dagana.

Hægt er að bóka þátttöku í hátíðarkvöldverði á hótel KEA, flug til og frá Akureyri og hótelgistingu á tilboðsverði við skráningu.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu