Valmynd Leit

Vinnusmiđja um blandađa ađferđ

Vinnusmiðja um blandaða aðferð - Qualitative Driven Mixed-Method and Multiple-Methods Designs í tilefni af 25 ára afmælisári HA. Fer fram í Háskólanum á Akureyri þann 23. nóvember, 2012.
Kennari: Prófessor Janice Morse, University of Utah
Henni til aðstoðar eru: Snæfríður Þóra Egilson, prófessor H.A. og Sigfríður Inga Karlsdóttir og Anna Ólafsdóttir, dósentar við H.A.

Staðsetning: Háskólinn á Akureyri, stofa N-101, Sólborg
Tímasetning: 23. nóvember kl. 12.35 - 17.00
Kostnaður: 7.500 kr.  (þeir sem skrá sig einnig á eigindlega samræðuþingið þann 24. nóv greiða samtals 12.000 kr.)

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu