Valmynd Leit

Ráđstefnur

Háskólinn á Akureyri býr yfir frábærri þjónustu fyrir ráðstefnuhald. Í nýbyggingu sem tekin var í notkun árið 2010 er öll aðstaða til fyrirmyndar, tveir fyrirlestrarsalir, stór hátíðarsalur og stórt anddyri, Miðborg, sem býður upp á margvíslega notkun. Háskólinn er því vel í stakk búinn til að halda stórar ráðstefnur í húsakynnum sínum.

Þjónusta
RHA - Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri býður upp á þjónustu við skipulagningu ráðstefna, funda eða þinga.  RHA hefur góða reynslu af slíkri skipulagningu bæði hér heima og erlendis.

Allar bókanir og fyrirspurnir vegna ráðstefnuhalds skulu berast rafrænt með því að smella hér.

Nánari upplýsingar  eru veittar hjá RHA í síma 460 8900 en tengiliður verkefnisins er Sigrún Vésteinsdóttir, sv@unak.is.

Hér til hliðar má sjá yfirlit yfir ráðstefnur sem haldnar hafa verið í háskólanum.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu