Valmynd Leit

Rannsóknastofnanir

Stjórnsýsla rannsókna viđ háskólann er í höndum RHA - rannsóknamiđstöđvar Háskólans á Akureyri. RHA var stofnuđ áriđ 1992 sem sjálfstćđ eining innan Háskólans á Akureyri. RHA aflar sér tekna međ rannsóknaverkefnum og ráđgjöf fyrir ýmsa ađila innanlands sem utan. Hlutverk RHA er ađ efla rannsóknastarfsemi viđ Háskólann á Akureyri og styrkja tengsl hans viđ atvinnulífiđ, ţá skal RHA vinna ađ ţróun nýrra verkefna innan HA og koma ţeim í réttan farveg.

Til viđbótar eru starfrćktar rannsóknastofnanir- og setur:

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu