Valmynd Leit

Rannsóknamiđstöđ gegn ofbeldi

Frćđimenn viđ Háskólann á Akureyri hafa, ásamt fyrrum nemendum viđ háskólann, sett á fót Rannsóknamiđstöđ gegn ofbeldi. Formleg stofnun miđstöđvarinnar var 21. febrúar 2011.

Markmiđ Rannsóknamiđstöđvar gegn ofbeldi (Research Centre against Violence) er ađ útrýma öllu ofbeldi, einkum gegn börnum og ofbeldi í nánum samböndum, međ eftirfarandi leiđum:

 1. Samvinnu viđ samsvarandi stofnanir og félög hérlendis og erlendis ţar međ taliđ UNICEF, UNIFEM, og fleiri.
 2. Standa fyrir ráđstefnum og málţingum til ađ útbreiđa ţekkingu á ofbeldi og afleiđingum ţess.
 3. Standa ađ fjölbreyttri útgáfu til ađ efla ţekkingu á ofbeldi og leiđum til ađ útrýma ţví.
 4. Standa fyrir vefsíđu ţar sem áhugasamir geta náđ á einum stađ í rannsóknarniđurstöđur og frćđsluefni um ofbeldi: www.alltumofbeldi.is
 5. Standa ađ námskeiđum um ofbeldi fyrir ýmsa hópa.
 6. Veita styrki til rannsókna á ofbeldi.
 7. Annađ ţađ sem stjórnin kemur sér saman um.

Framkvćmdanefnd

 • Dr. Sigrún Sigurđardóttir, formađur framhaldsnámsdeildar heilbrigđisvísindasviđs viđ Háskólann á Akureyri
 • Rósamunda Baldursdóttir, verkefnastjóri í lögreglufrćđi viđ HA
 • Júlí Ósk Antonsdóttir, ađjúnkt viđ lagadeild HA
 • Hrafnhildur Gunnţórsdóttir, stundakennari viđ HA
 • Dr. Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor viđ heilbrigđisvísindasviđs HA
 • Elísa Dröfn Tryggvadóttir, meistaranemi í heilbrigđisvísindum viđ HA

Stofnhópur rannsóknamiđstöđvarinnar

 • Ágúst Ţór Árnason, ađjúnkt viđ HA, agust@unak.is
 • Dr. Árún K. Sigurđardóttir, prófessor í heilbrigđisvísindum viđ HA, arun@unak.is
 • Dr. Ársćll Már Arnarson, prófessor í sálarfrćđi viđ HA, aarnarsson@unak.is
 • Geirlaug Björnsdóttir, framkvćmdastjóri Starfsendurhćfingar Norđurlands, geirlaug@stn.is
 • Dr. Giorgio Baruchello, prófessor í heimspeki viđ HA, giorgio@unak.is
 • Héđinn Sigurđsson, heilsugćslulćknir og framkvćmdastjóri lćkninga Heilbrigđisstofnuninni á Blönduósi, hedinnsig@gmail.com
 • Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfrćđingur og framkvćmdastýra Jafnréttisstofu, kristin@jafnretti.is
 • Sigfríđur Inga Karlsdóttir, PhD (cand.), ljósmóđir og hjúkrunarfrćđingur, lektor viđ HA, inga@unak.is
 • Dr. Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor og deildarformađur framhaldsnámsdeildar heilbrigđisvísindasviđs HA, sigridur@unak.is
 • Sigrún Sigurđardóttir, PhD (cand.), lektor HA, forstöđumađur Rannsóknarmiđstöđvar gegn ofbeldi, sigrunsig@unak.is
 • Dr. Sigurđur Kristinsson, prófessor í heimspeki viđ HA, sigkr@unak.is
 • Sóley Björk Stefánsdóttir, fjölmiđlafrćđingur, soleybs@gmail.com
 • Ţuríđur Árnadóttir, sjúkraţjálfi, tura@talnet.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu