Valmynd Leit

Rannsóknir í kennaradeild

Í rannsóknarsýn kennaradeildar háskólans er lögð áhersla á að rannsóknir séu lykilþáttur í skólastarfi. Þess vegna leggur kennaradeild megináherslu á að starfsmenn hennar séu virkir rannsakendur á fræðasviðum deildarinnar. Deildin leggur enn fremur metnað sinn í að mennta kennara sem hafa hæfni til að gerast rannsakendur á eigin starfsvettvangi með þroska og umbætur að leiðarljósi.

Starfsmenn kennaradeildar stunda rannsóknir af margvíslegu tagi, bæði einir, í samvinnu við aðra háskólakennara og starfsmenn annarra menntastofnana og í samvinnu við nemendur í framhaldsnámi.

Á undirsíðum hér til hliðar má sjá yfirlit yfir helstu rannsókna- og/eða samstarfsverkefni sem nýlega er lokið eða nú standa yfir. Einnig er þar yfirlit um nýjustu rannsóknir meistaranema.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu