Valmynd Leit

Meistaraprófsverkefni 2010

Hér má sjá yfirlit yfir þá nemendur sem brautskráðust 2010 og meistaraprófsverkefni þeirra.

Nafn höfundar: Vægi verkefnis: Heiti verkefnis:
Anna Kolbrún Árnadóttir 40 einingar Þetta snýst allt um viðhorf: Stjórnun og skipulag kennslu barna með sérþarfir á yngsta stigi grunnskólans
Anna G. Thorarensen 30 einingar Árangursríkt lestrarnám barna með dyslexíu
Drífa Þórarinsdóttir 20 einingar Viðmót kennara og áhrif þess á námsumhverfi barna í leikskólum
Erna Rós Ingvarsdóttir 30 einingar Vantaði oft einhvern sem hægt væri að leita til og gæti gefið sér tíma með mér: Reynsla nýliða í leikskólum og þörf þeirra fyrir leiðsögn fyrstu mánuði í starfi
Guðmundur Engilbertsson 40 einingar Orð af orði: Áhrif markvissrar orðakennslu á orðaforða og lesskilning nemenda
Hildur Betty Kristjánsdóttir 60 einingar Bóknámið verður í askana látið... en ekki verknámið
Jenný Gunnbjörnsdóttir 40 einingar Rýnt í ritun: Mat á ritun nemenda í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla
Jón Rúnar Hilmarsson 30 einingar Skólamál í Skagafirði: Skólastefna
Karl Frímannsson 30 einingar Ábyrgð skólastjóra grunnskóla
Sigríður Margrét Sigurðardóttir 60 einingar Það byggir nú fyrst og fremst á trausti“: Hlutverk forystuhæfni í þróunarstarfi skóla
Sigurlaug Elva Ólafsdóttir 40 einingar Upplifun foreldra með ADHD eða ADD af heimanámi eigin barna: Samstarf umsjónarkennara og foreldra
Sólveig Jónsdóttir 40 einingar Má skrifa sögu í dag?“: Skáldritun barna og kennsla ritunar
Svava Björg Mörk 60 einingar Samfélag jafningja: Uppbygging lærdómssamfélags í leikskóla

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu