Valmynd Leit

Meistaraprófsverkefni 2011

Hér má sjá yfirlit yfir þá nemendur sem brautskráðust 2011 og meistaraprófsverkefni þeirra.

Nafn höfundar: Vægi verkefnis: Heiti verkefnis:
Alice Emma Zackrisson 60 einingar Danskir innflytjendur á Íslandi: Tungumálið er glugginn að menningunni og grundvöllur aðlögunar.
Arnar Sigurgeirsson 18 einingar Áhugahvöt og nám: „Mér finnst líka bara gaman af því að læra“.
Bergljót Hallgrímsdóttir 30 einingar Ætti maður að spyrja að því“: Orðræða foreldra á Barnalandi um leikskóla.
Guðbjörg Ósk Hjartardóttir 18 einingar Stærðfræðikennsla í framhaldsskólum: Nemendur með námshamlanir.
Heiðar Þór Rúnarsson 18 einingar Um listkennslu og skapandi skólastarf.
Herdís Anna Friðfinnsdóttir 30 einingar Áhrif áhugahvatar á lestrarnám nemenda í 6. bekk grunnskóla: „Ef ég les eitthvað sem mér finnst skemmtilegt eða spennandi, þá langar mig að lesa meira og meira og vita meira...“
Hildur Óladóttir 30 einingar Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna: Nemendur í 8. bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar.
Hjördís Eva Ólafsdóttir 30 einingar Hlutverk og skipulag forskólakennslu í tónlistaruppeldi barna á yngsta stigi grunnskóla.
Hrund Hlöðversdóttir 60 einingar Það kemur miklu meira á vagninn“ lykilþættir breytingastarfs: Skólaþróun í þremur íslenskum skólum.
Jakobína Elín Áskelsdóttir 40 einingar Aukin gæði náms í leikskóla: Góðir hlutir gerast hægt... og festast þá í sessi.
Karl Ágústson 60 einingar Sögukennsla og söguviðhorf: Um þjóðernisleg viðhorf og fræðilegan samanburð í sögukennslu í framhaldsskólum, almennum viðhorfum og opinberri orðræðu.
Katrín Björg Ríkarðsdóttir 60 einingar Þú þarft bara að sanna þig: Reynsla kvenna af námi og starfi sem telst óhefðbundið fyrir kyn þeirra – húsasmíði og tölvunarfræði.
Kristín Þorgeirsdóttir 30 einingar Hornsteinn í heimabyggð: Viðhorf foreldra til fjarnáms á framhaldsskólastigi í eigin byggðarlagi.
Margrét Hannesdóttir 18 einingar Lýðræðiskennsla í grunnskólum: Að kenna um lýðræði í lýðræði.
Sólveig Þórarinsdóttir 30 einingar Upplifun aðstoðarleikskólastjóra af starfi sínu: Viðtalsrannsókn við sex aðstoðarleikskólastjóra.
Þorgerður Sigurðardóttir 30 einingar Árangur af þróunarstarfi: Rannsókn á tveimur þróunarverkefnum í grunnskólum.
Þór Pálsson 15 einingar Hvað gera skólameistarar framhaldsskóla til að halda í og styrkja gott fólk, og hvernig taka þeir á erfiðustu starfsmannamálunum?

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu