Valmynd Leit

Meistaraprófsverkefni 2012

Hér má sjá yfirlit yfir þá nemendur sem brautskráðust 2012 og meistaraprófsverkefni þeirra.

Nafn höfundar: Vægi verkefnis: Heiti verkefnis:
Anita Karen Guttesen 60 einingar Við erum að rækta manneskjur“: Siðferðileg sýn skólastjórnenda og gagnsemi hennar í starfi
Anna Jóna Guðmundsdóttir 30 einingar Lestur í takt við tónlist: Fyrirbærafræðileg rannsókn af reynslu átta leik- og grunnskólakennara af lestrarhvetjandi umhverfi og tónlist
Anna Lílja Sævarsdóttir 40 einingar Reynsla deildarstjóra í grunnskóla af samskiptum við erlenda foreldra sem ekki tala íslensku
Arnaldur Bárðarson 60 einingar Það verður fermt!: Viðhorf til fermingar í Eyjafjarðarprófastdæmi
Dagmar Þóra Sævarsdóttir 40 einingar Þau velja stærðfræðina flest öll, það er undantekning ef þau gera það ekki“: Rannsókn á vali fimm kennara í 2. bekk á kennsluaðferðum og hvernig komið er til móts við þarfir nemenda í skóla án aðgreiningar í stærðfræðikennslu
Dóra Ármannsdóttir 30 einingar Starfsánægja, stjórnun og staðblær: Viðtöl við sex skólastjórnendur í grunnskólum á Norðurlandi
Elías Gunnar Þorbjörnsson 40 einingar Hlutverk skólastjórnenda við þróun og framkvæmd skólasýnar
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson 40 einingar Viðhorf kennara í grunnskólum Akureyrar til hlutverka, hæfni og einkenna góðs skólastjóra til forystu í lærdómssamfélagi
Harpa Þorbjörg Hólmgrímsdóttir 60 einingar Maður var alveg spenntur og svona smá kvíðinn: Reynsla nemenda á unglingastigi af því að vera í skóla sem lagður er niður og hefja nám í nýjum skóla
Hjalti Jón Sveinsson 90 einingar Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: Námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs
Hjördís Fenger 40 einingar Hlutverk, ábyrgð og vald deildarstjóra í leikskólum: Upplifun þeirra á eigin starfi
Hólmfríður Katla Ketilsdóttir 40 einingar Nýr skóli – nýtt upphaf: Uppbygging fámenns skóla í dreifbýlu samfélagi
Hulda Ósk Harðardóttir 40 einingar Málfélagslegt umhverfi tvítyngdra barna
Jóna Björg Jónsdóttir 60 einingar Stjórnunarhlutverk deildarstjóra í leikskólum
Kristín Ármannsdóttir 40 einingar Ég vildi lesa þykka bók því ég hef bara lesið eitthvað svona mjóa“: Viðhorf nemenda, sem læra undir merkjum Byrjendalæsis, til lesturs og ritunar
Regína Rósa Harðardóttir 40 einingar Hvað liggur að baki velgengni kvenstjórnenda í leikskólum?
Þóra Hjörleifsdóttir 40 einingar Þjónandi forysta í stjórnun grunnskóla á Norðurlandi eystra og tengsl hennar við starfsánægju
Þórdís Helga Ólafsdóttir 30 einingar Sjálfstraust nemenda er lykillinn að námi“: Reynsla kennara á almennri námsbraut framhaldsskóla af bekkjarstjórnun

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu