Valmynd Leit

Meistaraprófsverkefni 2013

Hér má sjá yfirlit yfir þá nemendur sem brautskráðust 2013 og meistaraprófsverkefni þeirra.

Nafn höfundar: Vægi verkefnis: Heiti verkefnis:
Agnes Bryndís Jóhannesdóttir 40 einingar Stjórnunarhættir í leikskóla: Reynsla deildarstjóra af hlutverki sínu og annarra í stjórnendateyminu
Alda Stefánsdóttir 40 einingar „Við reynum að stilla þessu þannig upp að þetta sé ekki vandamál... heldur verkefni“: Reynsla foreldra af heimanámi barna með leshömlun
Anna María Jónsdóttir 40 einingar Flytur trúin fjöll?: Reynsla fimm nemenda af skólagöngu á unglingastigi grunnskóla og í framhaldsskóla
Ásta Björk Björnsdóttir 30 einingar „Má teikna svona kassa?“: Starfendarannsókn á ritunarkennslu í 2. og 3. bekk grunnskóla
Berglind Bergvinsdóttir 30 einingar „Maður er alltaf svo upptekinn af sínu barni og það er það sem brennur á manni alla daga“: Upplýsingaflæði milli leikskóla og foreldra - áherslur foreldra
Berglind Rós Karlsdóttir 30 einingar „Það var auðveldara að hætta bara öllu“: Ástæður brotthvarfs nemenda af erlendum uppruna úr framhaldsskóla á Íslandi
Birgitta Birna Sigurðardóttir 30 einingar „Það væri gott ef kennarinn vissi meira...“: Samskipti foreldra af erlendum uppruna við skóla barna sinna
Björg Þorvaldsdóttir 30 einingar Lesbjörg: Er hægt að þjálfa ritháttarfærni, lestrarnámkvæmni og lestraröryggi svo og leshraða hjá nemendum með slakan nefnuhraða?
Björgvin Friðbjarnarson 30 einingar Umhverfismennt í grunnskóla: hvers vegna er hún mikilvæg?
Eva Dröfn Möller 30 einingar Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 30 einingar Myndlistamenntun og sjónmenning í framhaldsskólum: Sýn nemandans
Heiðrún Jóhannsdóttir 40 einingar Hvað er átt við með þátttöku foreldra í leikskólastarfi?: Sýn stjórnenda, kennara og foreldra
Hermann Jón Tómasson 60 einingar Mat á fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akureyri
Hólmfríður Árnadóttir 30 einingar Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun?: Bráðger börn og nám
Jóna Björg Jónsdóttir 60 einingar Stjórnunarhlutverk deildarstjóra í leikskólum
Júlíana Tyrfingsdóttir 60 einingar Nýliðinn í leikskólanum: „... það er svo ofboðslega margt sem ég veit ekki og á eftir að komast að“
Kristín Ármannsdóttir 40 einingar „Ég vildi lesa þykka bók því ég hef bara lesið eitthvað svona mjóa“: Viðhorf nemenda, sem læra undir merkjum Byrjendalæsis, til lesturs og ritunar
Lilja Sverrisdóttir 30 einingar „Við erum bara að gera okkar besta“: Bekkjarstjórnun kennara og hugmyndir um námsaðlögun
Margrét Hrönn Björnsdóttir 30 einingar „Segðu frá eineltinu“: Reynsla og upplifun þolenda af einelti í framhaldsskólum
Polly Rósa Brynjólfsdóttir 40 einingar  Reynsla Brekkuskóla af Uppbyggingarstefnunni
Sigríður Ingvarsdóttir 40 einingar  Hvernig vegnar ættleiddum börnum af erlendum uppruna á mið- og efsta stigi í grunnskóla?: „Lengi býr að fyrstu gerð“ 
Sigrún Finnsdóttir 30 einingar  „Það þarf að hugsa um hver er hagur barnsins“: Viðtalsrannsókn við sex leikskólastjóra um reynslu þeirra af tilkynningum til barnaverndar
Sunna Alexandersdóttir 40 einingar Sýn skólastjórnenda á nýliða í starfi: „Þú þarft að geta flogið“
Þorbjörg Vilhjálmsdóttir 40 einingar „Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini“: Félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu