Valmynd Leit

Meistaraprófsverkefni 2014

Hér má sjá yfirlit yfir þá nemendur sem brautskráðust 2014 og meistaraprófsverkefni þeirra.

Nafn höfundar: Vægi verkefnis: Heiti verkefnis:
Anna Bára Bergvinsdóttir 30 einingar Hlutverk, ábyrgð og samstarf skólabílstjóra grunnskóla og skólastjóra
Berglind Ósk Pétursdóttir 30 einingar Ávinningurinn er ótvíræður“: Upplifun kennara af kennslu kynjafræði í framhaldsskólum
Björn Benedikt Benediktsson 30 einingar Teymisvinna: Reynsla, og viðhorf kennara í skólum á Norðurlandi
Bylgja Finnsdóttir 30 einingar „Það þarf að einstaklingsmiða heimanámið“: Viðhorf grunnskólakennara til heimanáms
Díana Erlingsdóttir 30 einingar Heimanám grunnskólabarna: Viðhorf foreldra til heimanáms og reynsla þeirra af heimanámi barna sinna
Eyrún Gígja Káradóttir 30 einingar „Ég vil vera á raungreinasviði en ég treysti mér ekki til þess“: Rannsókn á upplifun og viðhorfi nemenda á Menntaskólans á Akureyri til náms á ólíkum sviðum 
Fjóla Dögg Gunnarsdóttir 40 einingar Ávinningur kennara af leiðsögn: „Maður lærir náttúrulega líka af þessum kennaranemum“
Guðbjörg Harpa Valdimarsdóttir 30 einingar Listin að lifa: Viðhorf grunnskólakennara til lífsleiknikennslu á unglingastigi
Guri Hilstad Ólason 30 einingar „Lagasmiðja“: Valáfangi á unglingastigi í samstarfi tónlistar- og grunnskóla
Harpa Hermannsdóttir 30 einingar Mikilvægi málörvunar barna í leikskóla: Gagnabanki með málörvunarefni  
Heiða Björg Ingólfsdóttir 40 einingar Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“
Heiðdís Péturdóttir 30 einingar Sandkassaleikur 4 og 5 ára barna: „Sérðu ekki að við erum að vinna hérna” 
Helga Halldórsdóttir 40 einingar Erfið samskipti stúlkna: Leið til lausna
Helga Sigurðardóttir 40 einingar Börn gera vel ef þau geta: Skólaganga barna með ADHD
Helgi Viðar Tryggvason 30 einingar Tengsl búsetu og menntunar við uppeldisaðferðir foreldra 
Herdís Margrét Ívarsdóttir 40 einingar „The limits of my language mean the limits of my world“: Enskukennsla og lestrarörðugleikar
Hildur Sif Sigurjónsdóttir 30 einingar „Þú leggur áherslu á hamingjuna“: Mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára 
Hólmar Hákon Óðinsson 30 einingar Upplifun foreldra af lestraráhuga barna sinna 
Hrafnhildur Haraldsdóttir 30 einingar Viðhorf framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu við nemendur og starfsfólk: Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða" 
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir 60 einingar  „...ættleidd börn hafa með auka ferðatösku í gegnum lífið“: Þjónustuþörf ættleiddra barna við upphaf grunnskólans
Ingvar Engilbertsson 30 einingar Úti finna allir leið til að njóta sín: Útikennsla í þátttökuskólum LÍS verkefnisins tíu árum eftir að það hófst
Jóhann Hjaltdal Þorsteinsson 60 einingar Með seiglunni hefst það: Rannsókn á verndandi þáttum sem styrkt geta nemendur á fyrsta ári í framhaldsskóla
Jóhanna Þorvaldsdóttir 30 einingar Í takt við tíðarandann: Spjaldtölvur í námi og kennslu á yngsta stigi grunnskóla
Jónína Lovísa Kristjánsdóttir 40 einingar „Það er alls staðar opið!“: Upplifun foreldra einhverfra barna á þjónustuþörf á landsbyggðinni
Karen Jóhannsdóttir 30 einingar Danska fyrir alla: Notkun fjölgreindakenningarinnar í dönskukennslu
Kristjana Sigríður Skúladóttir 30 einingar Námsframvinda þriggja árganga í Fjölbrautaskóla Suðurlands:í ljósi kenninga um félagsauð 
Kristín Þóra Möller 30 einingar Frímínútur: Vannýtt auðlind í skólastarfi
Laufey Helga Árnadóttir 30 einingar Hvernig nýta kennarar á unglingastigi tölvutækni í kennslu?
Magdalena Zawodna 30 einingar Menntun tvítyngdra barna í íslensku skólakerfi í ljósi skóla án aðgreiningar og fjölmenningarlegrar menntunar: Eigindleg rannsókn á viðhorfum foreldra tvítyngdra barna 
Margrét Magnúsdóttir 40 einingar Yndislestur og áhugahvöt
Matthildur Stefánsdóttir 40 einingar Fjölmenning í leikskóla: Viðtalsrannsókn við sex erlenda foreldra um reynslu þeirra af aðlögun í leikskóla
Matthildur Þorvaldsdóttir 30 einingar Heimahagar heilla: Námsvefur fyrir miðstig grunnskóla 
Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir 60 einingar „Sko ég get alveg lesið, en ég nenni ekki að lesa“: Lestraráhugi drengja og leiðir kennara til að efla áhuga nemenda sinna á lestri
Ragnhildur Eva Guðmundsdóttir 30 einingar „Spegluð kennsla er snilld“: Rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
Rakel Óla Sigmundsdóttir 30 einingar Viðhorf kennara og skólahjúkrunarfræðinga til kynfræðslu unglinga
Rakel Margrét Viggósdóttir 30 einingar „Kennarinn nýtist betur”: Rannsókn á speglaðri kennslu
Rannveig Björk Heimisdóttir 40 einingar Nám við hæfi í grunnskóla: Er komið til móts við nemendur með sérþarfir?
Sesselja Sigurðardóttir 60 einingar Leikskólar Akureyrarbæjar 1971–1991, uppbygging, saga og stjórnun: „Maður lenti í þessu“
Sigrún Magnúsdóttir 30 einingar Börn og ritdómar: Rökstuðningur fyrir því að vefsíðan lestrarhestar.is verði sett á stofn
Sigrún Ása Magnúsdóttir 30 einingar Kennsluaðferðin spegluð kennsla
Sigurlaug Indriðadóttir 30 einingar Skóli án aðgreiningar: Skóli fyrir alla -skóli fyrir engan?
Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir 60 einingar Ferlibók. Vörður á leið til læsis
Stefán Þór Sæmundsson 60 einingar Er tæknin að kollvarpa kennslu og námi?: Hvernig höndla kennarar í framhaldsskólum vaxandi upplýsingatækni og breytingar á hinu faglega námssamfélagi
Svafa Arnardóttir 40 einingar Er skóli fyrir alla, fyrir alla?
Svanhildur Margrét Ingvarsdóttir 30 einingar Hinn gullni meðalvegur: Viðhorf grunnskólakennara til heimanáms
Særún Magnúsdóttir 30 einingar Þróunaráætlun um innleiðingu  samvinnunáms á miðstig grunnskóla: Skóli án aðgreingar og starfsþróun kennara
Úlfar Björnsson 40 einingar Náms- og kynnisferðir grunnskólakennara sem liður í starfsþróun
Valbjörg Rós Ólafsdóttir 30 einingar Hreyfing í útiveru í leikskóla: Vettvangsathuganir á útileik 4 og 5 ára barna
Þórdís Eva Þórólfsdóttir 30 einingar Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum: Þekking og forvarnir
Þórhalla Friðriksdóttir 30 einingar Vinátta leikskólabarna: Áhrif leikskólakennara

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu