Valmynd Leit

Rannsóknarstefna kennaradeildar 2013–2018

Rannsóknarsýn (úr sýn kennaradeildar)

Rannsóknir eru lykilţáttur í skólastarfi. Ţess vegna leggur kennaradeild HA megináherslu á ađ starfsmenn hennar séu virkir rannsakendur á frćđasviđum deildarinnar. Deildin leggur enn fremur metnađ sinn í ađ mennta kennara sem hafa hćfni til ađ gerast rannsakendur á eigin starfsvettvangi međ ţroska og umbćtur ađ leiđarljósi.

Rannsóknir

Kennsla og rannsóknir í kennaradeild eru samofnar. Rannsóknir styđja viđ kennslu og ţekkingarsköpun sem verđur til í rannsóknum styđur viđ kennslu. Rannsóknir í kennaradeild miđa ađ ţví ađ skapa og miđla ţekkingu í menntunarfrćđi sem nýtist í íslensku skóla- og menntaumhverfi samhliđa ţátttöku í rannsóknarstarfi á alţjóđavettvangi. Stefna kennaradeildar um rannsóknir einkennist af ţví ađ kennaramenntun er ţverfaglegs eđlis. Á grundvelli ţeirrar sýnar hverfast rannsóknir í kennaradeild um uppeldi, menntun, menningu og umhverfi. Ţótt flestir frćđimenn deildarinnar stundi rannsóknir í menntavísindum stunda kennarar einnig rannsóknir á öđrum sviđum vísinda og lista og eru ráđnir á grundvelli ţekkingar sinnar á ţeim sviđum. Stefna deildarinnar miđar í senn ađ ţví ađ viđhalda akademísku frelsi frćđimanna og styđja viđ menntun og starf kennara.

Rannsóknarstarf

 • Í kennaradeild starfar verkefnastjóri rannsókna sem kosinn er á deildarfundi úr hópi akademískra starfsmanna til tveggja ára í senn.
 • Međ verkefnastjóra starfar verkefnastjórn sem kosin er á deildarfundi og er hlutverk hennar ađ stuđla ađ virku rannsóknarstarfi og frjóu rannsóknarumhverfi í kennaradeild.

Rannsóknarumhverfi

 • Efla jafningjastuđning innan kennaradeildar, s.s. um leiđsögn viđ gerđ rannsóknaráćtlana, yfirlestur greina/bóka og ađstođ viđ gerđ umsókna um rannsóknarstyrki.
 • Nýta sem fjölbreytilegastar leiđir viđ útgáfu frćđilegs efnis.
 • Móta ferli til ţess ađ styđja viđ nýja starfsmenn í rannsóknarstarfi.
 • Hvetja starfsmenn til ađ nýta sér margţćtta rannsóknarţjónustu Rannsóknamiđstöđvar HA og ráđgjafaţjónustu Miđstöđvar skólaţróunar.
 • Tryggja ađgang ađ nauđsynlegum forritum, tćkjum og gögnum vegna rannsókna og fćđslu um notkun ţeirra.
 • Halda reglulega námskeiđ um akademísk skrif á vegum kennaradeildar.

Rannsóknarvirkni

 • Fjölga birtingum í alţjóđlegum og innlendum ritrýndum frćđiritum.
 • Birta ađ lágmarki eina grein á ári í innlendum eđa erlendum ritrýndum tímaritum.
 • Halda ađ lágmarki einn fyrirlestur á ári á ráđstefnu innanlands sem utan.
 • Nýta tćkifćri til ađ kynna rannsóknir á innlendum og erlendum ráđstefnum og rannsóknarţingum.
 • Kynna reglubundiđ rannsóknir og rannsóknarhugmyndir í málstofum, á kennarafundum og torgum á vettvangi kennaradeildar/háskólans.
 • Halda Rannsóknarţing kennaradeildar einu sinni á skólaárinu.

Samstarf og samvinna

 • Hvetja til aukins samstarfs og stuđnings starfsmanna sín á milli.
 • Efla og auka samstarf kennaradeildar og miđstöđvar skólaţróunar um rannsóknir.
 • Stuđla ađ myndun rannsóknarhópa um tiltekin rannsóknarefni innan og utan deildar.
 • Beina rannsóknum og ţróunarverkefnum í starfsţróunarskóla sem kennaradeild hefur samning viđ.
 • Auka samstarf um rannsóknir viđ ađrar deildir HA.
 • Auka samstarf viđ háskóla innanlands sem erlendis.
 • Efla samstarf viđ ađrar menntastofnanir, einkum leikskóla, grunnskóla og framhaldskóla, um rannsóknir og ţróun.

Framhaldsnám

 • Leggja áherslu á ţátt rannsókna í framhaldsnámi.
 • Gefa nemendum í meistaranámi aukinn kost á ađ taka ţátt í rannsóknum kennara/sérfrćđinga.
 • Fjölga birtingum á grunni meistaraprófsritgerđa í samstarfi leiđsögukennara og meistaranema.
 • Sćkja markvisst um styrki í rannsóknarverkefni hjá Nýsköpunarsjóđi námsmanna og ráđa námsmenn til sumarvinnu í rannsóknar- og ţróunarstarf.
 • Halda árlega Meistaranemadag međ málstofum ţar sem verđandi meistarar kynna meistaraprófsverkefni sín.
 • Hefja í náinni framtíđ doktorsnám viđ kennaradeild í samrćmi viđ stefnu og ákvarđanir HA.

Fjármagn til rannsókna

 • Sćkja markvisst um fjármagn til rannsókna í innlenda og erlenda sjóđi.
 • Leita markvisst eftir samstarfi um stćrri kostađar rannsóknir viđ vísindamenn í öđrum deildum HA og í öđrum stofnunum.

Norđurslóđarannsóknir

 • Auka áherslu á rannsóknir á norđurslóđum á frćđasviđum kennaradeildar í samrćmi viđ stefnu HA.
 • Leita samstarfs viđ önnur frćđasviđ háskólans um rannsóknir á ţessum vettvangi, svo og viđ ađra háskóla, innanlands eđa utan.
 • Sćkja markvisst um fjármagn í rannsóknarsjóđi sem styrkja rannsóknir á norđurslóđum.

Ţannig samţykkt á deildarfundi kennaradeildar 22. maí 2013.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu