Valmynd Leit

Ráđstefnur

Apríl 2016

Sjávarútvegur á Norđurlandi

Í kjölfar mikilla tćknibreytinga í sjávarútvegi síđustu árin var blásiđ til ráđstefnu viđ Háskólann á Akureyri föstudaginn 15. apríl 2016 ţar sem kastljósinu var beint ađ sjávarútvegi á Norđurlandi.

Fjöldi gesta sótti ráđstefnuna.   Mynd: Jóhann Ó.Halldórsson, Athygli 

Markmiđiđ međ ráđstefnunni var ađ veita innsýn í spennandi atvinnugrein ţar sem mikil nýsköpun á sér stađ. Framţróun hefur veriđ mikil í sjávarútvegi síđustu árin ţar sem sjálfvirkni hefur tekiđ yfir einhćf störf og ţannig gjörbylt starfsumhverfi í greininni. 

Ráđstefnunni var skipt í ţrjár málstofur međ 15 fyrirlesurum. Yfir 170 ráđstefnugestir mćttu frá 45 fyrirtćkjum víđsvegar af landinu, auk nemenda HA og almennings. Ađ venju tóku nemendur sjávarútvegsbrautar HA virkan ţátt í  undirbúning ráđstefnunnar m.a. međ ţví ađ útbúa Facebooksíđu ţar sem ţeir fćrđu inn fréttir og samantekt fyrirlestra af ráđstefnunni jafn óđum.

Glćrur og upptökur frá ráđstefnunni

Samantekt úr fyrirlestrum frá Sjávarútvegfrćđinemum 

Nánari upplýsingar veitir Hörđur Sćvaldsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri, hordurs@unak.is


September 2014

Nýting lođnu viđ Ísland í hálfa öld 

Í tilefni ţess ađ hálf öld var liđin frá ţví ađ íslendingar hófu hagnýtingu á lođnu var haldin ráđstefna viđ Háskólann á Akureyri föstudaginn 5. september 2014. 

Góđ ţátttaka var á ráđstefnunni.   Mynd:Kristín Ágústsdóttir, Háskólinn á Akureyri

Markmiđiđ međ ráđstefnunni var ađ ná heildstćđu yfirliti um nýtingu á lođnu og sýna hvađ hefur áunnist á fimmtíu árum. Fariđ var yfir stöđu stofnsins, ţróun iđnađar, helstu afurđir og markađi, efnahagslegt mikilvćgi lođnu og möguleg sóknarfćri.

Ráđstefnan var vel sótt en um 85 manns sátu hana frá um 30 fyrirtćkjum og samtökum í sjávarútvegi allstađar ađ af landinu. Nemendur á sjávarútvegsbraut HA sóttu líka ráđstefnuna ásamt ţví ađ taka virkan ţátt viđ undirbúning hennar m.a. međ ţví ađ útbúa Facebooksíđu ţar sem ţeir fćrđu inn fréttir og samantekt fyrirlestra af ráđstefnunni jafn óđum.

Glćrur og upptökur frá ráđstefnunni

Samantekt úr fyrirlestrum frá Sjávarútvegfrćđinemum 

Nánari upplýsingar veitir Hörđur Sćvaldsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri, hordurs@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu