Valmynd Leit

Rannsóknir og verkefni

Frá 2013 hafa helstu verkefnin tengst framleiđslu frćđsluefnis um sjávarútveg fyrir grunnskóla, framhaldsskóla og almenning. Samstarf hefur veriđ viđ sjónvarpastöđina N4 á Akureyri um framleiđslu myndbanda um sjávarútvegs og einnig Erlend Bogason kafara um framleiđslu neđansjávarmyndbanda. Nýlega komu út 8 átta rafrćnar bćkur um sjávarútveg fyrir framhaldsskóla sem ađgengilegar eru á menntanet.is

Stćrsta einstaka verkefniđ sem tengist sjávarútvegi er ef til vill Gagnaveitan um sjávarútveg, (fisheries.is) verkefni ţetta var unniđ fyrir Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ og var tilgangurinn ađ hafa ţar sem víđtćkastar upplýsingar á ensku varđandi vistfrćđi hafsins og íslenskan sjávarútveg.

Nemendur deildarinnar ljúka námi sínu međ einnar annar verkefni, oftast í nánu samstarfi viđ fyrirtćki. Yfirlit yfir ţessi verkefni er ađ finna hérna og mörg ţessara verkefna má einnig sjá í heild sinni í Skemmunni.

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu