Valmynd Leit

Lokaverkefni nemenda

Nemendur deildarinnar ljúka námi sínu međ einnar annar verkefni, oftast í nánu samstarfi viđ fyrirtćki. Hér ađ neđan má sjá lokaverkefni nemenda síđan 1994, hćgt er ađ nálgast verkefni frá ţví eftir 2002 í Skemmunni  eđa međ ţví ađ smella á nafn verkefnis hér ađ neđan.

BSc og BSh (fyrir 2004) verkefni

2015 Tćknivćđing flakaskurđar á ţorski Kristján Sindri Gunnarsson
2015 Rćktun á rauđa kóngakrabba Magnús Blöndal Gunnarsson
2015 Áhrif rođfrystingar á vinnslunýtingu og áferđ viđ vinnslu á botnfiski Sigurjón Guđmundsson
2015 Hreinsun og nýting affallsvatns frá Silfurstjörnunni hf. Orri Filippusson
2015 Saga sjávarútvegs í Hrísey : 1850-1950 Klara Teitsdóttir
2015 Arđsemi hliđarafurđa í sjófrystingu Eiríkur Páll Ađalsteinsson
2015 Arđsemi mjöl- og lýsisverksmiđju um borđ í frystitogara Róbert Örn Guđmundsson
2015 Síld í Norđaustur-Atlantshafi : stađa stofna og viđskipta međ afurđir Sigmar Örn Hilmarsson

2015

Áhrif olíufundar á íslenskan sjávarútveg : samanburđur viđ Noreg og Nýfundnalandri Andri Fannar Gíslason

2015

Rannsókn á hreinsun frárennslisvatns hjá Ísfélagi Vestmannaeyja Björg Ţórđardóttir
2015 Hnattrćn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norđur-Íshafi  Selma Aradóttir
2015 Útgerđarkostnađur og aflagćđi fisks af línuskipi samanboriđ viđ ísfisktogara  Böđvar Már Styrmisson
2015 Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
Heiđdís Skarphéđinsdóttir

2014

Markađur fyrir ţorsk í Ţýskalandi : ţróun og tćkifćri Ađalheiđur Alfređsdóttir
2014 Söfnun og nýting ţorsklifrar á Íslandi Egill Már Snorrason
2014 Laxeldi í köldum strandsjó : árangur og samanburđur Friđrik Ţór Bjarnason
2014 Laxeldi hjá Fjarđalaxi : hitabreytingar í fiski frá slátrun til útflutnings Lilja Sigurđardóttir
2014 Hefđbundnar reykingar á Íslandi : um reykingar matvćla og reglugerđir ţar ađ lútandi Reynir Freyr Jakobsson
2014 Sameiginleg markađssetning í sjávarútvegi Sindri Már Atlason
2014 Ferskar ţorskafurđir frá Íslandi og Noregi og markađstćkifćri í Bandaríkjunum Ásgeir Jónsson
2014 Veiđigjöld og úthlutanir úr "pottum" Sigurđur Steinn Einarsson
2013 Söfnun lifrar á frystitogurum og vinnsla á lifur Snorri Halldórsson
2013  Hrygning Atlantshafsmakríls innan íslenskrar lögsögu Guđbjörg Lilja Jónsdóttir
2013 Optimum growth in turbot farming : protein substitution in feed for < 500 g turbot Thomas Helmig
2013 Gćđakerfi fyrir flutning og međhöndlun á ferskum fiski hjá Eimskip Flytjanda Hafrún Dögg Hilmarsdóttir
2013 Markađir makrílafurđa, samkeppnistađa og tćkifćri Íslands  Orri Gústafsson
2013 Tćkifćri fyrir FISK Seafood á innanlandsmarkađi : hver eru tćkifćri sjávarútvegsfyrirtćkis til sóknar á innanlandsmarkađi međ fiskafurđir? : tilviksrannsókn fyrir fiskbúđ á Sauđárkróki  Óli Viđar Andrésson
2012 Makríll : markađir fyrir reyktan makríl í Bretlandi  Hrafn Bjarnason
2012 Hagkvćm leiđ til verkunar á ţorskshausum og ţorsklifur um borđ í frystitogurunum Sigurbjörg ÓF 1 og Mánabergi Óf 42 Gústaf Línberg Kristjánsson
2011 Steinbítur : veiđar, vinnsla, markađir Eyrún Elva Marinósdóttir
2010 Arđsemismat á gerđ fiskvegar í bleikjuveiđiá í Eyjafirđi Jón Benedikt Gíslason
2009 Hagkvćmni endurbóta á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255 Sigurđur J. Ringsted
2009 Makríll : sóknartćkifćri viđ nýjan nytjastofn Markús Jóhannesson
2009 Áframeldi á túnfiski (Thunnus Thynnus) Jón Ingi Björnsson
2009 Baráttan um hvalinn : ađ skjóta eđa njóta Halldór Pétur ÁSbjörnsson
2008 Veiđar og markađir leturhumars Haraldur Bergvinsson
2008 Sjálfvirkni í sérhćfđri flatfiskvinnslu : umbótaverkefni : Fiskiđjan Bylgja hf. Guđni Gunnarsson
2008 Lođnuhrogn : vinnsla og gćđi Ţorgrímur Kjartansson
2007 Áhrifaţćttir á verđ ţorskaflaheimilda Hörđur Sćvaldsson
2007 Bleikjumarkađurinn í Finnlandi : tćkifćri eđa ógnun? Kristín Mjöll Benediktsdóttir
2007 Greining á yfirvigt frystitogara HB Granda hf. Loftur Bjarni Gíslason
2007 Hagkvćmni tveggja vörpu togveiđa Baldur M. Einarsson
2007 Hagrćđing í vinnslu Íslandsbleikju Jón S. Sćmundsson
2007 Hlýnun sjávar og hugsanleg áhrif á nytjastofna viđ Ísland Hlynur Herjólfsson
2007 Hvenćr er hagstćđara fyrir togara Brims hf. ađ landa á Eskifirđi en á Akureyri Anna Guđrún Árnadóttir
2007 Lágmörkun olíukostnađar sjávarútvegsfyrirtćkja međ notkun afleiđna Bára Eyfjörđ Jónsdóttir
2007 Notagildi markađsupplýsinga á Bretlandsmarkađi : til stefnumótunar í markađsstarfi HB Granda hf. Garđar Ágúst Svavarsson
2007 Skötuselur : veiđar, vinnsla og markađir : sóknarfćri? Guđmundur Óli Hilmisson
2006 Ţorskeldistilraun í Berufirđi Sveinn Kristján Ingimarsson
2006 Markađsrannsókn á WiseFish hugbúnađinum Höskuldur Örn Arnarson
2006 Ţrávirk lífrćn efni í sjávarfangi Birgir Már Harđarson
2006 Ţorskeldi og uppbygging Brims fiskeldis ehf. í Eyjafirđi Sćvar Ţór Ásgeirsson
2006 Skilgreining á lifrarprótínmengi í bleikju : (salvelinus alpinus) Stefanía Steinsdóttir
2006 Rickettsia-smit í sćeyrum Gunnar Jónsson
2006 Peptíđ og bćtibakteríur í ţorsklirfueldi Sćrún Ósk Sigvaldadóttir
2006 Nýjar umbúđir til flutnings á ferskum fiski Ingi Hrannar Heimisson
2006 Nýjar umbúđir til flutnings á ferskum fiski Reimar Viđarsson
2006 Ţróun á próteinblöndu til ađ bćta nýtingu léttsaltađra fiskflaka Baldvin Örn Harđarson
2006 Ţróun fiskneyslu : Akureyri og nágrenni Ţórunn Guđlaugsdóttir
2006 Ţurrfóđur fyrir sćeyra Bjarni Eiríksson
2006 Útskipting fiskimjöls í fóđur fyrir bleikju : (salvelinus alpinus) Bjarni Jónasson
2006 Úttekt á frárennsli FES Ragnheiđur Sveinţórsdóttir
2006 Úttekt á umbúđakostnađi og gćđum umbúđa í sjófrystingu HB-Granda Guđmundur Ţór Ţórđarsson
2006 Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúđueldi Rut Hermannsdóttir
2006 Fóđurţörf, vöxtur og efnaskipti ţorsks í eldiskerfum Guđbjörg Stella Árnadóttir
2006 Áhrif reykingar á gćđi og val neytenda á reyktum laxi Atli Ţór Ragnarsson
2006 Virđiskeđja sjávarafurđa : hvernig er sambandiđ á milli útflutts magns og útflutningsverđmćta sömu afurđa innan einstakra markađa? Jón Ţór Klemensson
2006 Díoxín og díoxínlík efni : mat á skađsemi Ólöf Vilbergsdóttir
2005 Stjórnun breytinga : viđbrögđ starfsfólks viđ skipulagsbreytingum Anna Rut Steindórsdóttir
2005 Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíđi rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar Jón Eđvald Halldórsson
2005 Tilfćrsla aflaheimilda frá/til Vestmannaeyja vegna línuívilnunar og krókaaflamarks Sindri Viđarsson
2005 Hvernig er best ađ stofna íslenskt sjávarútvegsfyrirtćki í Mexíkó? Sigurđur Sigurđsson
2005 Könnun á rekstrarforsendum fyrir nýja ţurrkverksmiđju fyrir ţangmjöl Jóhann Rúnar Sigurđsson
2005 Virđiskeđja fyrir ţorskafurđir : hvernig dreifist virđi milli mismunandi stiga virđiskeđjunnar Gunnar Pétur Garđarsson
2005 Villtur ţorskur og eldisţorskur : gćđi og geymsluţol afurđa Ragnheiđur Tinna Tómasdóttir
2005 Veiđiálag dragnótar á Íslandsmiđum Atli G. Atlason
2005 Rannsókn á hagkvćmni fóđurtegunda viđ eldi á sćeyrum Eyţór Einarsson
2005 Notkun lífvirkra efna í lúđueldi Anna María Jónsdóttir
2005 Samanburđur á tvenns konar međferđ ţorsks fyrir flökun međ tilliti til verđmćtis Hákon Rúnarsson
2005 Lúđueldi á Íslandi Hanna Dögg Maronsdóttir
2005 Áhrif mismunandi ljóslotu á kynţroska bleikju (Salvelinus alpinus, L.) Arnţór Gústavsson
2005 Auđlindaskattur : hver eru áhrif hans á afkomu útgerđarfyrirtćkja? Karen Olsen
2004 Bónuskerfi Útgerđarfélags Akureyringa : greining á núverandi kerfum, endurbćting á ţeim eđa tillögur ađ nýjum kerfum Svanberg Snorrasonv
2004 Frá bónda til lokaafurđar : nýtingagreining grísakjöts úr úrbeininga- og flćđilínu Marels hjá Norđlenska Eggert Högni Sigmundsson
2004 Útgerđarfélag Akureyringa hf. : pakkningar og gćđi ţorskbita Ólafur Eggertsson
2004 Olíunotkun íslenska fiskiskipaflotans og losun gróđurhúsalofttegunda frá honum Eyţór Björnsson
2004 Mysuafurđir Ásmundur Gíslason
2004 Sjálflýsandi fiskiskilja : prófuđ í rćkjuvörpu Ásta Hrönn Björgvinsdóttir
2004 Lúđueldi í Eyjafirđi Tómas Árnason
2004 Gćđastjórnun og gćđakerfi Baldur Snorrason
2004 Fiskistofa sem ţjónustustofnun Helga Sigurrós Valgeirsdóttir
2004 Los: ástćđur og áhrif aukningar viđ vinnslu Steinar Rafn Beck Baldursson
2004 Flćđisöltun - pćkill Björn Brimar Hákonarson
2003 Flutningur og geymsla á uppsjávarfiski frá veiđum til vinnslu í landi Dagur Björn Agnarsson
2003 Íslenskt sjávarfang : greining á stöđu og valkostir Kristján R. Kristjánsson
2003 Markađsáhćtta sjávarútvegsfyrirtćkja : greining og varnir Hilmir Svavarsson
2003 Marel : ávinningur sjálfvirkrar beinhreinsunar fyrir fiskframleiđendur Sigurjón Gísli Jónsson
2003 Nýir möguleikar til fóđurgerđar fyrir ţorsk Hildigunnur Rut Jónsdóttir
2003 Ýsueldi Ţorvaldur Ţóroddsson
2003 Sjókvíaeldi á ţorski í Klettsvík Sverrir Haraldsson
2002 Er hćgt ađ nýta upplýsingar úr afladagbókum til eftirlits međ brottkasti afla Guđmundur M. Dađason
2002 Hlýraeldi Karl Már Einarsson
2002 Íslenskur sjávarútvegur og Evrópusambandiđ Davíđ Fry Nikulásson
2002 Ţorskseiđaframleiđsla Björn Gíslason
2002 Útflutningur fersks fisks frá Íslandi og markađsađstćđur í Ţýskalandi og Bretlandi Valur Traustason
2002 Notkun hjálparefna í fiskvinnslu Leifur Ţorkelsson
2002 Atferli lođnu gagnvart flotvörpu Ţórarinn Ólafsson
2002 Dalmar ehf : stefna og valkostir Bergur Guđmundsson
2002 Tros : grunnur ađ stefnumótun Örn Eyfjörđ Jónsson
2002 Útgerđarmynstur viđ botnfiskveiđar : sókn í aflamarkskerfi Arnljótur Bjarki Bergsson
2002 Verđmat alţjóđlegra sjávarútvegsfyrirtćkja Halldór Kristinsson
2001 Aflameđferđ dagróđrabáta : bćtt međferđ, betra hráefni Birkir Hrannar Hjálmarsson
2001 Ţorskseiđaeldi : mat á stofnkostnađi og arđsemi ţorskseiđaeldisstöđvar Björgvin Harri Bjarnason
2001 Viđskipti Dana međ kaldsjávarrćkju : pandalus borealis Elvar Árni Lund
2001 Arđsemismat á ţorskeldisstöđ Erlendur Steinar Friđriksson
2001 Áhrif pćklunartíma á nýtingu saltfisks Guđbjörg Erna Guđmundsdóttir
2001 Alţjóđlegur hlutabréfamarkađur fyrir sjávarútvegs- og fiskeldisfyrirtćki Halldór Ragnar Gíslason
2001 Stjórnun á gjaldmiđlatengdri áhćttu í rekstri sjávarútvegsfyrirtćkis Óttar Már Ingvason
2000 Pökkun á lambakjöti til útflutnings Arinbjörn Ţórarinsson
2000 Upplýsingatćkni í sjávarútvegi : notkun RFID tćkni Birgir Gunnarsson
2000 Hermun á flćđilínu međ Simul8 Björn Steingrímsson
2000 Stefnumótun : Jökull ehf Fjölnir Ţór Árnason
2000 Hagvöxtur til hafs : Svalbakur ŢH 6 Heiđar Jónsson
2000 Verkţáttagreining í fiskvinnslu : unniđ í samstarfi viđ Marel Jóhannes Helgi E. Levy
2000 Vinnslustöđin hf. : saltfiskverkun Magnús Sigurđsson
2000 Hráefnisverđ í rćkjuvinnslu : mat á áhrifaţáttum Magnús Ingi Bćringsson
2000 Geymsla ferskra ţorskhrogna : geymsluţol og varmafrćđilegir eiginleikar Sigurţór Smári Einarsson
1999 Gildruveiđar á humri Jónas Rúnar Viđarsson
1999 Kolmunnaveiđar Magnús Halldór Karlsson
1999 Áhćttuţćttir í rekstri sjávarútvegsfyrirtćkis Rúnar Ţór Sigursteinsson
1999 Ástand öryggismála í íslenskum fiskiskipum 1986 - 1996 : fátćkur metnađur, miklir hagsmunir Svavar Guđmundsson
1998 Virk pökkun á brauđi Axel Eyfjörđ Friđriksson
1998 Skipulagning birgđastöđvar : hönnun og val á vinnsluferli Björgvin Gestsson
1998 Slippstöđin hf. : greining framtíđarumhverfis Björn Fannar Hjálmarsson
1998 Fullţurrkun á lođnuhćng Brynjar Viggósson
1998 Fiskimjölsmarkađurinn : frambođ, eftirspurn og verđţróun fram á áriđ 2000 Börkur Árnason
1998 Markađsstađa skelflettrar kaldsjávarrćkju Friđrik Már Ţorsteinsson
1998 Veiđar, vinnsla og markađssetning : greining á möguleikum fyrirtćkjanna J. Hinriksson og Netagerđ Vestfjarđa viđ Kyrrahafsströnd Mexíkó Gísli Héđinsson
1998 Flutningur aflaheimilda 1991 - 1997 : aukin hagkvćmni í útgerđ fiskiskipa Guđmundur Kristmundsson
1998 Mótun smárćkju og rćkjubrota Halldór G. Ólafsson
1998 Efnavinnsla úr rćkjuúrgangi Hannes Hrafn Haraldsson
1998 Hólmadrangur hf. : upplýsingaţörf stjórnenda rćkjuvinnslu Hannes Kristjánsson
1998 Fjárfestingar í sjávarútvegi : fjármunaeign og hagur atvinnugreina Ingibjörg Eiríksdóttir
1998 Ísfélag Vestmannaeyja hf. : greining Ingvar Eyfjörđ Jónsson
1998 Gćđamat saltfiskafurđa Jóhann Ófeigsson
1998 Ţýski síldarmarkađurinn : sóknarfćri? Jón Kjartan Jónsson
1998 Kćling uppsjávarafla : notkun ísţykknis Jörgen Wolfram Gunnarsson
1998 Fullvinnsla ţorskmarnings Magnús G. Magnússon
1998 Prófun á tvískiptri rćkjuvörpu og flotvörpuhlerum viđ rćkjuveiđar Ólafur Arnar Ingólfsson
1998 Gćđakerfi í formi hugbúnađar Róbert Gíslason
1998 Surimi : draumur eđa veruleiki? Sindri Karl Sigurđsson
1998 Árangursmat í sjávarútvegsfyrirtćki : upplýsingar til framleiđniaukningar Sturlaugur Haraldsson
1998 Vinnsla á tvífrysum fiski : ţíđing og íblöndunarefni Una Ýr Jörundsdóttir
1997 Lausfrysting og bitavinnsla á sjó : Sléttbakur EA 304 Arne Vagn Olsen
1997 Útgerđ Einar Már Guđmundsson

 

MS verkefni

2012 Quantitative microbiological risk assessment of L. monocytogenes in Blue mussel (Mytilus edulis) Murad Muffy
2011 Occurrence of different persistent organic pollutants in Atlantic cod (Gadus morhua L.) in Icelandic waters Vordís Baldursdóttir
2011 Management and utilization of Green Sea Urchin (Strongylocentrotus droebachiensis) in Eyjafjörđur, Northern Iceland Halldór Pétur Ásbjörnsson
2010 “Rapid” (alternative) methods for evaluation of fish freshness and quality Lillian Chebet
2010 Effect of ozonized water and ozonized Ice on quality and shelf life of fresh cod (Gadus morhua) Guđný Júlíana Jóhannsdóttir
2010 Relative expression of selected immune related genes in larvae of Atlantic cod (Gadus morhua L.) Eydís Elva Ţórarinsdóttir
2009 Feasibility of ranching coastal cod in Northwest Iceland Jón Eđvald Halldórsson
2009 Replacing fish oil in Arctic charr diets : effect on growth, feed utilization and product quality Bjarni Jónasson
2009 The effects of cold cathode lights on growth of juvenile Atlantic cod (Gadus morhua L.): use of IGF-I as an indicator of growth Guđbjörg Stella Árnadóttir
2008

Effect og bioactive products on innate immunity and development of Atlantic halibut (Hippoglossus hippoglossus L.) larvae

Rut Hermannsdóttir
2008 The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua) Tómas Árnason
2007 Bioprospecting for antimicrobial activity at the hydrothermal vent site in Eyjafjörđur Arnheiđur Eyţórsdóttir
2006 Notkun bćtibaktería til stýringar örveruflóru fyrir og eftir klak lúđulirfa Hildigunnur Rut Jónsdóttir
2002 Mortality and injuries of haddock, cod and saithe escaping throught trawl meshes and sorting grids ÓIafur Arnar Ingólfsson


Sumarverkefni (Nýsköpunarsjóđur námsmanna)

2010 Sćbjúgnaveiđar á Íslandi Eyrún Elva Marinósdóttir
2010 Veiđar, vinnsla og markađir fyrir krabba viđ ísland Halldór Pétur Ásbjörnsson
2010 Brynstirtla, veiđar, vinnsluađferđir og markađir Jón Benedikt Gíslason
2010 Hćttum ađ henda? Bjarni Eiríksson

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu