Valmynd Leit

Verkefni HA

Helstu verkefni Ögmunds Knútssonar dósents


Leadership in fisheries

HA, Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-FTP) og The Caribbean Regional Fisheries Mechanism (CRFM) unnu að þróun námsefnis um Leadership in fisheries fyrir aðildarlönd CFRM sem kennt verður á fimm daga námskeiðum. 
 

Virðiskeðju greining í sjávarútvegi

Ögmundur Knútsson dósent við viðskiptadeild og Helgi Gestsson lektor viðskiptadeildar hafa undanfarin ár verið að vinna að rannsóknum á virðiskeðju í íslenskum sjávarútvegi og samanburði við virðiskeðju annarra landa. Niðurstöður rannsóknarinnar á íslensku gildiskeðjunni hefur leitt nokkra mjög áhugaverði hluti í ljós sem hefur þurft að rannsaka betur. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu