Valmynd Leit

Sjávarútvegsskólinn

Sjávarútvegsskólinn 2017

Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi verđur međ svipuđu sniđi og áriđ 2016, fyrir utan ţađ ađ skólinn á Höfn dettur út ţar sem engir nemendur skráđu sig í vinnuskólann en ţar af leiđandi dettur Skinney-Ţinganes einnig út.

Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi 2017 er ţví samstarfsverkefni milli Háskólans á Akureyri, fimm sjávarútvegsfyrirtćkja og fjögurra sveitarfélaga. Fyrirtćkin sem taka ţátt í verkefninu eru: Síldarvinnslan, Eskja, Lođnuvinnslan, HB Grandi og Gullberg. Sveitarfélögin sem taka ţátt í verkefninu eru: Fjarđabyggđ, Fljótsdalshérađ, Seyđisfjarđarkaupstađur og Vopnafjarđarhreppur.

Kennslustađir eru; Vopnafjörđur, Seyđisfjörđur, Neskaupstađur, Eskifjörđur og Fáskrúđsfjörđur. Kennslan stendur í fjóra daga á hverjum stađ í 3:20 klst og er kennslan brotin upp međ heimsóknum og verkefnum.
Nemendur af Fljótsdalshérađi sćkja skólann á Seyđisfirđi og nemendur frá Reyđarfirđi sćkja skólann á Fáskrúđsfirđi. Kennsludagar eru eftirfarandi: 

Kennslustađir: Kennsludagar:
Vopnafjörđur 20. - 23. júní
Neskaupstađur 27. júní - 30. júní
Eskifjörđur 4. - 7. júlí
Fáskrúđsfjörđur 11. - 14. júlí
Seyđisfjörđur 18. - 21. júlí

 

Núna í sumar 2017 er einnig búiđ ađ stofna Sjávarútvegsskóla Norđurlands í fyrsta skipti. Sjávarútvegsskólinn á Norđurlandi 2017 er samstarfsverkefni milli Háskólans á Akureyri, fimm sjávarútvegsfyrirtćkja og ţriggja sveitarfélaga. Fyrirtćkin sem taka ţátt í verkefninu eru: Samherji, Slippurinn, Fóđurverksmiđjan Laxá, Kćlismiđjan Frost og GPG. Sveitarfélögin sem taka ţátt í verkefninu eru: Akureyrarbćr, Dalvíkurbyggđ og Norđurţing.

Kennslustađir eru; Akureyri, Dalvík og Húsavík en kennsla verđur á Akureyri í fjórar vikur. Kennslan á Dalvík og Húsavík stendur í fjóra daga á hverjum stađ í 3:20 klst og er kennslan brotin upp međ heimsóknum og verkefnum. Kennslan á Akureyrir verđur í fimm daga í 3:20 klst.
Kennsludagar eru eftirfarandi:

Kennslustađir: Kennsludagar:
Akureyri 12. - 16. júní
Akureyri 19. - 23. júní
Húsavík 26. júní - 29. júní
Dalvík 3. - 6. júlí
Akureyri 17. - 21. júlí
Akureyri 24. - 28. júlí

 

Sjávarútvegsmiđstöđin viđ Háskólann á Akureyri mun hafa umsjón međ verkefninu. Fyrir hönd Sjávarútvegsmiđstöđvar er umsjónarađili Gunnar Ţór Halldórsson, ef einhverjar spurningar vakna er hćgt ađ hafa samband viđ hann í síma 460-8922 eđa 845-7440. Einnig er hćgt ađ senda póst á gunnarhall@unak.is

Skráningar í skólann fara fram hjá sveitarfélögum en nánari upplýsingar má nálgast hjá Gunnari (gunnarhall@unak.is)

Fréttir og myndir frá Sjávarútvegsskólanum má sjá á Facebook-síđu skólans.

 

 

Sjávarútvegsskólinn 2016

Undanfarinn ţrjú ár hefur Síldarvinnslan rekiđ sjávarútvegsskóla yfir sumartímann. Skólinn er ćtlađur 14 ára nemendum sem eru ađ byrja í 9. bekk um haustiđ. Markmiđiđ međ skólanum er ađ auka áhuga og efla ţekkingu á sjávarútvegi. Ađ auki, benda nemendum á ţá menntunarmöguleika tengdum sjávarútvegi sem ţeim bjóđast í framhalds- og háskólum. Sjávarútvegsskólinn er jafnframt hugsađur sem tól til ađ benda krökkum á ţá framtíđarmöguleika sem ţau eiga í sinni heimabyggđ.

Nú hefur Síldarvinnslan leitađ til Háskólans á Akureyri og beđiđ um ađ Háskólinn taki viđ sem umsjónarađili sjávarútvegsskólans. Síldarvinnslan mun ţó halda áfram ásamt Háskólanum ađ leiđa verkefniđ.

Frá undirritun samstarfssamnings á SjávarútvegsskólanumUndirritun samstarfssamnings á Sjávarútvegsskólanum.  Mynd: Jóhann Ó. Halldórsson, Athygli

Sjávarútvegsskólinn er samstarfsverkefni milli Háskólans á Akureyri, sex sjávarútvegsfyrirtćkja og fimm sveitarfélaga. Fyrirtćkin sem taka ţátt í verkefninu eru: Síldarvinnslan, Eskja, Lođnuvinnslan, Skinney-Ţinganes, HB Grandi og Gullberg. Sveitarfélögin sem taka ţátt í verkefninu eru: Fjarđabyggđ, Fljótsdalshérađ, Seyđisfjarđarkaupstađur, Vopnafjarđarhreppur og Hornafjörđur.

Sjávarútvegsmiđstöđin viđ Háskólann á Akureyri mun hafa umsjón međ verkefninu. Fyrir hönd Sjávarútvegsmiđstöđvar er umsjónarađili Sigmar Örn Hilmarsson, ef einhverjar spurningar vakna er hćgt ađ hafa samband viđ hann í síma 460-8922 eđa 663-6738. Einnig er hćgt ađ senda póst á sigmarh@unak.is

Fyrirhugađ er ađ nota fyrirkomulag sjávarútvegsskólans síđustu ár međ sama sniđi. Ţá verđur skólinn í eina viku á hverjum kennslustađ, ćtlađur 14 ára nemendum og hluti af vinnuskóla sveitarfélagana.

Kennslustađir eru; Höfn í Hornafirđi, Vopnafjörđur, Seyđisfjörđur, Neskaupstađur, Eskifjörđur og Fáskrúđsfjörđur.
Nemendur af Fljótsdalshérađi sćkja skólann á Seyđisfirđi, nemendur frá Reyđarfirđi sćkja skólann á Eskifirđi og nemendur frá Stöđvarfirđi og Breiđdalsvík sćkja skólann á Fáskrúđsfirđi. Kennsludagar eru eftirfarandi: 

Kennslustađir: Kennsludagar:
Höfn í Hornafirđi 13. - 16. júní
Vopnafjörđur 21. - 24. júní
Seyđisfjörđur 27. júní - 1. júlí
Neskaupstađur 4. - 8. júlí
Eskifjörđur 11. - 15. júlí
Fáskrúđsfjörđur 18. - 22. júlí

 

Á Fáskrúđsfirđi, Eskifirđi, Seyđisfirđi og Neskaupstađ er kennt í 3:20 klst á dag frá mánudegi-fimmtudags. Á föstudögum er fariđ í fyrirtćkjaheimsóknir í nćrliggjandi byggđir og skólaslit í lok dags, samtals 8 klst. 
Skólinn er í samtals 21 klst yfir eina viku, ţar af 7,5 klst af fyrirlestrum.

Á Höfn í Hornafirđi er skóli frá mánudegi-miđvikudags 3:20 klst á dag og
fyrirtćkjaheimsóknir og skólaslit á fimmtudegi, samtals 4 klst. Skólinn er í samtals 14 klst yfir eina viku, ţar af 7,5 klst af fyrirlestrum.

Á Vopnafirđi er skólinn frá ţriđjudegi-fimmtudags 3:20 klst á dag og fyrirtćkjaheimsóknir og skólaslit á föstudegi, samtals 4 klst. Skólinn er í samtals 14 klst yfir eina viku, ţar af 7,5 klst af fyrirlestrum.

Nánari upplýsingar og stundaskrá fyrir hver kennslustađ má sjá á undirsíđum hćgra megin.

Skráningar í skólann fara fram hjá sveitarfélögum en nánari upplýsingar má nálgast hjá Sigmari (sigmarh@unak.is)

Fréttir og myndir frá Sjávarútvegsskólanum má sjá á Facebook-síđu skólans.

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu