Valmynd Leit

Fáskrúđsfjörđur

Fáskrúđsfjörđur, vikuna 18.júlí - 22. júlí

Sjávarútvegsskólinn mun vera međ kennslu á Fáskrúđsfirđi mánudag-föstudag dagana 18.júlí. - 22. júlí.

Skólinn er ćtlađur nemendum frá Fáskrúđsfirđi og Stöđvarfirđi

Kennsla fer fram í Tanga, mánudag-fimmtudags. Föstudagurinn er nýttur í heimsóknir í fyrirtćki í öđrum bćjum Fjarđabyggđar. 

Á mánudegi byrjar skólinn kl 13:00 og eru nemendur beđnir um ađ mćta stundvíslega, ţá er skólinn settur og fyrirkomulag kennslu nánar útskýrt. 

Á ţriđjudegi-fimmtudags hefst kennsla kl 08:00 og stendur til 11:20. 

Föstudaginn er svo nýttur í vetfangsferđ til annarra bćja í Fjarđabyggđ. Rútan fer frá Fáskrúđsfirđi kl 08:00 og áćtluđ heimkoma kl 16:30. Ţá fer fram skólaslit og útskrift.

Fyrir frekari upplýsingar er hćgt ađ hafa samband viđ Sigmar Örn, skólastjóra í síma: 460-8922 eđa 663-6738. Einnig er hćgt ađ senda póst á sigmarh@unak.is

Stundaskrá má sjá hér ađ neđan:

Stundaskrá á Fáskrúđsfirđi, 18. júlí - 22. júlí

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu