Valmynd Leit

Höfn í Hornafirđi

Höfn í Hornafirđi, vikuna 13.-16. júní

Sjávarútvegsskólinn mun vera međ kennslu á Höfn í Hornafirđi mánudag-fimmtudags dagana 13.-16. júní.

Kennsla fer fram í Heppuskóla, stofu 7, mánudag-miđvikudags. Fimmtudagurinn er nýttur í heimsóknir í fyrirtćki.

Nemendur er beđnir um ađ mćta stundvíslega fyrir kl 08:00, ţar sem skólinn verđur settur og kennslu fyrirkomulag nánar útskýrt.

Fyrir frekari upplýsingar er hćgt ađ hafa samband viđ Sigmar Örn, skólastjóra í síma: 460-8922 eđa 663-6738. Einnig er hćgt ađ senda póst á sigmarh@unak.is

Stundaskrá má sjá hér ađ neđan:

Stundaskrá á Höfn, 13.-16 júní

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu