Valmynd Leit

Seyđisfjörđur

Seyđisfjörđur, vikuna 27.júní - 1. júlí

Sjávarútvegsskólinn mun vera međ kennslu á Seyđisfirđi mánudag-föstudags dagana 27.júní. - 1. júlí.

Skólinn er ćtlađur bćđi nemendum frá Seyđisfirđi og af Fljótsdalshérađi. 

Kennsla fer fram í Silfurhöllinni eđa Seyđisfjarđarskóla, mánudag-fimmtudags. Föstudagurinn er nýttur í heimsóknir í fyrirtćki í öđrum bćjum. Kennslustađur verđur stađfestur innan skamms.

Á mánudegi byrjar skólinn kl 12:00 og eru nemendur beđnir um ađ mćta stundvíslega, ţá er skólinn settur og fyrirkomulag kennslu nánar útskýrt. Nemendur af Fljótsdalshérađi geta tekiđ strćtó til Egilsstađa ţar sem kennslu á ađ vera lokiđ kl 15:20 á mánudeginum. 

Á ţriđjudegi-fimmtudags hefst kennsla kl 10:00 og stendur til 13:20. Er ţađ gert til ađ nemendur af Fljótsdalshérađi geti nýtt strćtóferđir yfir heiđi.

Föstudaginn er svo nýttur í vetfangsferđ til Fjarđabyggđar ţar sem sjávarútvegsfyrirtćki ţar eru heimsótt. Rútan fer frá Seyđisfirđi kl 08:00 og verđa nemendur af Fljótsdalshérađi sóttir á Egilsstöđum. Einnig verđur nemendum skilađ bćđi á Egilsstađi og síđar Seyđisfirđi í lok dags, eđa í kringum 16:30

Fyrir frekari upplýsingar er hćgt ađ hafa samband viđ Sigmar Örn, skólastjóra í síma: 460-8922 eđa 663-6738. Einnig er hćgt ađ senda póst á sigmarh@unak.is

Stundaskrá má sjá hér ađ neđan:

Stundaskrá á Seyđisfirđi, 27. júní - 1. júlí

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu