Valmynd Leit

Starfsmenn

Sjávarútvegsmiđstöđin hefur eitt stöđugildi sem er aukiđ međ rannsóknarstyrkjum. Nemendur í BS og MSc námi eru verkefnaráđnir sem verkefnastjórar til lengri eđa skemmri tíma. Sjávarútvegsmiđstöđin heyrir undir forseta viđskipta- og raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri.

Verkefnisstjóri:

Gunnar Ţór Halldórsson
sími: 460 8922 / 845 7440
gunnarhall@unak.is

Gunnar Ţór er verkefnastjóri viđ sjávarútvegsmiđstöđina. Gunnar varđ sjávarútvegsfrćđingur frá Háskólanum á Akureyri voriđ 2016. Međ námi starfađi hann sem skíđaţjálfari. Gunnar leiđir m.a. Sjávarútvegsskólann sumariđ 2017. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu