Valmynd Leit

Skiptinám- Starfsmannaskipti

Alţjóđatengsl

Samstarfsskólar

Styrkir og tenglar

 

Verkefnastjóri alţjóđamála

Verkefnastjóri alţjóđamála vinnur fyrst og fremst ađ ţví efla samstarf viđ erlenda háskóla og stofnanir. Verkefnastjóri alţjóđamála hefur yfirumsjón međ nemenda og kennaraskiptaáćtlunum á borđ viđ Nordplus, Erasmus og North2North og stuđlar ađ aukinni ţátttöku háskólans í ýmsum áćtlunum Evrópusambandsins á sviđi vísinda, menntunar og ţjálfunar. 

Verkefnastjóri alţjóđamála veitir nemendum og kennurum upplýsingar um erlent samstarf Háskólans á Akureyri og ţau tćkifćri sem ţar liggja. Má ţar m.a. nefna umsóknir um styrki til nemenda- og kennaraskipta.

Rúnar Gunnarsson, alţjóđafulltrúi HA Verkefnastjóri alţjóđamála:
  Rúnar Gunnarsson
  sími: 460 8035
  fax: 460 8999
  runarg@unak.is
  stađsetning: E-húsi á Sólborg, sjá kort af húsnćđi háskólans.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu