Valmynd Leit

Erasmus


Stúdentar sćkja um ađ fara í skiptinám og um Erasmus styrk til síns heimaskóla. HA fćr styrkúthlutun frá landskrifstofu og miđla síđan styrkjum áfram til sinna stúdenta. Á heimasíđu HA undir skiptinám er hćgt ađ nálgast upplýsingar um mögulega gestaskóla og ađrar sértćkar upplýsingar. Frekari upplýsingar um Erasmus er einnig ađ finna á heimasíđu Landsskrifstofu Erasmus+ . Hér er svo ađ finna stefnu Háskólans á Akureyri varđandi framkvćmd Erasmus: The University of Akureyri Erasmus Policy Statement (Overall Strategy). Hérna er svo hćgt ađ finna réttindi og skyldur Erasmus+ stúdenta- Erasmus+ Student Charter

Ráđlegt er ađ hefja undirbúning ađ umsókn ađ minnsta kosti hálfu ári áđur en umsóknarfrestur rennur út. Velja ţarf einn af Erasmus samstarfsskólum heimaskóla. Gott er ađ ráđfćra sig viđ alţjóđafulltrúa, kennara eđa fyrrum Erasmus stúdenta. HA heldur einnig Alţjóđadag sem er á hverju ári í lok október.

Umsóknarfrestur fyrir nemendur er 1. mars 2018

Umsóknum er skilađ til alţjóđaskrifstofu heimskóla. Tekiđ er viđ umsóknum eftir ađ umsóknarfrestur er liđinn en umsóknir sem berast í tíma hafa forgang varđandi úthlutun styrkja.

Umsóknir og eyđublöđ

Međ umsókn ţarf ađ skila:

 • Námssamningi (Learning Agreement) (.doc, 85 kb). Námssamningur er samningur á milli stúdents og heimaskóla ţess efnis ađ samţykkt námskeiđ viđ gestaskólann verđi ađ fullu metin sem hluti af námi stúdents viđ heimaskólann. Stundum ţarf ađ skila inn ófrágengnum námssamningi ţar sem upplýsingar um námskeiđ viđ gestaskóla liggja ekki fyrir í tćka tíđ. Nánari upplýsingar um ţetta fást hjá alţjóđafulltrúa.
 • Námsferli. Skilyrđi er ađ stúdent hafi lokiđ 60 ECTS einingum ţegar námsdvöl hefst (ţarf ekki ađ hafa lokiđ ţeim öllum ţegar umsókn er send inn) 

Svar viđ umsókn:

 • Svar viđ umsókn um styrk ćtti ađ liggja fyrir í apríl/maí.
 • Svar varđandi námsdvöl frá gestaskóla liggur oftast fyrir í maí eđa júní. Ef gestaskóli hafnar umsókn er mjög oft hćgt ađ fá inni í öđrum skólum (í umsókn gesta stúdentar tilgreint „varaskóla“)

Samningur og fyrri greiđsla styrks

 • Áđur en stúdent fer utan er gengiđ frá samningi vegna styrksins á milli stúdents og heimaskóla.
 • Í „Erasmus Student Charter“ (.doc, 34 kb) sem er fylgiskjal međ samningnum koma fram réttindi og skyldur stúdentsins.
 • Stúdent fćr 70% af styrknum fyrir brottför.

Upphćđ styrks skólaáriđ 2018-2019 

 • Dvalarstyrkur 670 til 770 EUR (fer eftir áfangastađ og tegund skipta, skiptinám eđa starfsnám)
 • Ferđastyrkur á bilinu 275 til 820 EUR (eftir lengd til áfangastađar)
 • Styrkurinn hefur ekki áhrif á greiđslur frá LÍN

Uppgjör og seinni greiđsla styrks

 • Ađ námsdvöl lokinni ţarf stúdent ađ fylla út rafrćna lokaskýrslu.
 • Stúdent ţarf ađ skila inn stađfestingu á dvölinni frá gestaskóla sem getur veriđ yfirlit yfir lokin námskeiđ (transcript of records) eđa annađ formlegt skjal frá gestskóla. Ţađ hefur ekki áhrif á styrkinn ţó stúdent nái ekki ađ standast próf viđ gestaskólann ađ ţví gefnu ađ vottađ sé ađ stúdent hafi stundađ námiđ.
 • Stúdent fćr 30% af styrknum sé gengiđ frá ofangreindum atriđum.
 • Hafi stúdent ekki sinnt námi á međan á dvölinni stóđ eđa komiđ fyrr heim en til stóđ getur komiđ til endurgreiđslu á styrknum í heild eđa ađ hluta til.

Erasmus+ Kennara og starfsmannaskipti

Háskólastofnanir, háskólakennara og ađrir starfsmenn háskóla sem tengjast skipulagi náms eđa ţjónustu viđ stúdenta geta sótt um styrk. Sjá heimasíđu Landsskrifstofu Erasmus+

Til hvers?

Háskólakennarar geta sótt um styrki til ađ sinna gestakennslu hjá samstarfsháskóla eđa starfsţjálfun í einu af 34 ţátttökulöndum Erasmus+ í tvo til 60 daga. Annađ starfsfólk háskóla getur sótt starfsţjálfun erlendis, s.s. međ ţátttöku á fagtengdum námskeiđum eđa vinnustofum, starfskynningum (job shadowing), eđa  skipulögđum heimsóknum til samstarfsháskóla. Háskólar geta einnig bođiđ fulltrúum fyrirtćkja í öđrum ţátttökulöndum ađ sinna gestakennslu í sínum skóla.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu