Valmynd Leit

Erasmus+ styrkir til starfsţjálfunar

Erasmus+ styrkir til starfsţjálfunar

 

Nemendur Háskólans á Akureyri eiga kost á ađ sćkja um Erasmus+ styrk til starfsţjálfunar eđa rannsóknarvinnu í fyrirtćkjum eđa stofnunum í Evrópu. Dvölin ţarf ađ standa yfir í ađ lágmarki tvo mánuđi og ađ hámarki í tólf mánuđi. Bent er á ađ einnig er hćgt ađ fara í starfsţjálfun ađ loknu námi, í allt ađ tólf mánuđi frá útskrift, en sćkja ţarf um áđur en nemandi brautskráist frá HA.

Ferđa- og dvalarstyrkir eru í bođi. Upphćđ styrks fer eftir áfangastađ en ferđastyrkur nemur 275-1100 evrum og dvalarstyrkur 650-750 evrur á mánuđi.

Árlegur umsóknarfrestur er 1. mars. Heimilt er ađ sćkja um eftir auglýstan umsóknarfrest en ţeir sem sćkja um fyrir 1. mars hafa forgang viđ úthlutun styrkja.

Hverjir geta sótt um styrk (ekki tćmandi listi):

  • Nemendur geta sótt um styrk til starfsţjálfunar hjá fyrirtćki eđa stofnun sem starfar á sviđi sem tengist námi ţeirra međ samţykki viđkomandi deildar.
  • Nemendur í rannsóknatengdu meistaranámi geta sótt um styrk til ađ vinna ađ lokaverkefni á rannsóknarstofu.
  • Nemendur í heilbrigđisvísindum geta sótt um  styrk til klínískrar ţjálfunar á sjúkrastofnun.

Ekki ţarf ađ vera samningur á milli Háskólans á Akureyri og gestastofnunar (fyrirtćkis, háskóla eđa stofnunar). Skilyrđi er ađ starfsţjálfunin tengist námi umsćkjanda og verđi metiđ sem hluti af námi viđ HA, ýmist í formi eininga eđa verđi skráđ í skírteinisviđauka. Ţeir sem fara í starfsţjálfun ađ lokinni brautskráningu eiga kost á ađ fá viđurkenningarskjal sem stađfestir starfsţjálfunina (Europass).

Umsóknarferli og gögn:

1.  Nemandi útvegar sér vilyrđi fyrir starfsţjálfun. Nemandi getur haft sjálfur samband viđ stofnun og óskađ eftir starfsţjálfun eđa sótt um auglýsta starfsţjálfun (sjá auglýsingar og leitarsíđur ađ neđan).

2.  Nemandi fyllir út rafrćna umsókn. Prenta ţarf umsóknina út og skila undirritađri. Erasmus umsókn 

3.  Nemandi fyllir út starfsţjálfunarsamning. Samninginn skal prenta út og fá undirritađan af forsvarsmanni deildar/fags/leiđbeinanda, auk alţjóđafulltrúa í deild. Einnig ţarf ađ fá undirskrift frá gestastofnun. 
Starfsţjálfunarsamningur (Learning agrreement- for Traineeship)

4. Kynningarbréf (Statement of purpose / Motivation letter). Einnar blađsíđu ritgerđ á ensku um umsćkjanda og markmiđ međ starfsţjálfuninni.

5. Stađfest yfirlit yfir einkunnir á ensku - fćst á Ţjónustuborđi Miđborg.

 

Auglýsingar um starfsţjálfun má finna á eftirfarandi vefsíđum:

European Youth Portal
AIESEC
ErasmusIntern
Europlacement
Placement UK       
Global Placement

European Student Placement Agency
ICN Group Corp.
Trainee+Up
Hollins & Fenn

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu