Valmynd Leit

Gátlisti fyrir námsdvöl erlendis

Gátlisti Erasmus skiptinema á leiđ út:  

1.  Fullgilt vegabréf  
Gott er ađ hafa ljósrit af vegabréfinu međferđis.

2. Sjúkratryggingar:   
Sótt er um á netinu hjá tryggingastofnun  http://www.tr.is/    og ţá er gefiđ út kort til tveggja ára og sent á lögheimili vikomandi.  Venjulega eru kortin póstlögđ daginn eftir umsókn ef allt er í lagi.  
Ţađ fylgir bćklingur öllum kortum og gott er ađ minna námsmenn á ađ
skođa reglurnar.  Varđandi athugasemd ađ sérreglur gildi um námsmenn
varđandi notkun kortsins, ţá er ţađ almennt ţannig ađ ţeir námsmenn sem dvelja innan EES geta haldiđ lögheimili sínu hér á Íslandi á međan ţeir stunda nám, annađ gildir um Norđurlöndin.  Ţar ţarf fólk almennt ađ flytja lögheimili sitt (sé dvölin lengri en 6 mán.) og gildir kortiđ ekki ef einstaklingur flytur lögheimili sitt frá Íslandi.  Ţađ ţarf ekki ađ framvísa kortinu á Norđurlöndunum (sé dvölin skemur en 6 mán) til ţess ađ eiga rétt á nauđsynlegri heilbrigđisţjónustu/lćknishjálp, eingöngu ţarf ađ framvísa skilríkjum sem stađfesta búsetu á einu af norđurlöndunum (samt er ekki verra ađ hafa kortiđ).

3. Samningurinn vegna Erasmus styrksins (sem ţiđ fáiđ/fenguđ í tölupósti) 
Til ađ geta sýnt fram á Erasmus „status".

4. Passamyndir  (gott ađ hafa međ)

5. LÍN
Alţjóđafulltrúi HA sendir lista til LÍN yfir ţá sem eru ađ fara út í skiptinám frá HA. Nemendur ţurfa hins vegar ađ setja sig í samband viđ LÍN til ađ ganga frá sínum málum og láta vita um breytingar.

6. Mat á námi frá gestaskóla, einkunnir og vottorđ v/LÍN  
Gögn (vottađ námsferilsskjal) ţar ađ lútandi sendist til viđkomandi deilda eđa til Alţjóđaskrifstofu heimaskóla sem mun koma öllum upplýsingum áfram til réttra ađila. Ef  ţiđ ţurfiđ ađ breyta námsáćtlun ykkar verđiđ ţiđ ađ hafa samband viđ deildarformann eđa alţjóđafulltrúa í viđkomandi deild/skóla.

Áđur en dvöl ykkar viđ gestaskólann lýkur viljum viđ benda ykkur á ađ ganga vel frá  öllu varđandi próf , einkunnir og hafa heim međ ykkur allar fáanlegar upplýsingar um ţau námskeiđ sem ţiđ hafiđ tekiđ ţátt í. T.d. tímafjölda  á viku, bókalista, nafn kennara, mat á námi,  ECTS einingar  og muna ađ  halda til haga ritgerđum og verkefnum sem ţiđ hafiđ lokiđ á tímabilinu.

Ţađ reynist oft erfitt  ađ fá nauđsynlegar upplýsingar um námskeiđin  sem ţiđ hafiđ tekiđ viđ gestaskólann eftir ađ heim er komiđ ţar af leiđandi gengur seint ađ fá ţau námskeiđ  metin hér heima.

Af gefnu tilefni viljum viđ minna ykkur á ađ lesa vandlega alla ţá samninga og/eđa tilbođ varđandi húsnćđismál hjá gistiskóla.  Alltof oft hafa íslenskir stúdentar ţegiđ herbergi sem gestakólinn hefur útvegađ en neitađ síđan ađ taka tilbođinu ef eitthvađ betra býđst á síđustu stundu.  

Nauđsynleg gögn fyrir Erasmus-stúdenta á leiđ út: 
1.        Vegabréf    (gott ađ hafa afrit af ţví líka) 
2.        Evrópska sjúkratryggingakortiđ 
3.        Stađfestingu  frá gestaskóla 
4.        Undirritađan samning vegna Erasmus styrksins 
5.        Stađfestingu frá LÍN eđa banka / framfćrsluvottorđ (gott ađ hafa en ekki alltaf nauđsynlegt)   
6.        Passamyndir (fyrir stúdentaskírteini og fleira)

Ađrar gagnlegar upplýsingar áđur en fariđ er út

 1. Byrjađu snemma ađ undirbúa ţig, helst ári fyrir brottför. 
 2. Byrjađu á ţví ađ skođa upplýsingar á heimasíđu alţjóđskrifstofu HA og ađrar upplýsingar ađgengilegar á skrifstofunni sjálfri. 
 3. Kannađu möguleika ţína í löndum sem ţú ţekkir lítiđ. IRIS gagnagrunninn sem komiđ var á fót til ađ safna saman lokaskýrslu allra ERASMUS skiptistúdenta. Ţar má međal annars finna upplýsingar um námskeiđ, kennsluhćtti, húsnćđi og allt ţađ sem ber ađ hafa í huga ţegar haldiđ er í skiptám.  Áreiđanlegustu upplýsingarnar er ađ finna hjá ţeim stúdentum sem nýlega hafa veriđ í skiptinámi. 
 4. Taktu ţátt í alţjóđadegi HA 
 5. Kannađu hvort ţú uppfyllir nauđsynleg skilyrđi til ţess ađ eiga kost á ţví ađ fara utan í skiptinám. 
 6. Lestu námsskránna ţína og ef ţú ert ekki klár á hvađa námskeiđ ţú ćttir ađ velja til ţess ađ fá ţau metin sem hluta af ţínu námi geturđu pantađ viđtal viđ yfirmann ţinnar deildar. 
 7. Ef ţér tekst ekki ađ finna nćgjanlegar upplýsingar um ţann eđa ţá háskóla sem ţér finnast mest spennandi geturđu prófađ ađ leita af upplýsingum á netinu. 
 8. Kannađu tímanlega hvort ţú hafir útvegađ öll gögn. Ef ţú ert ekki viss, hafđu ţá samband viđ alţjóđaskrifstofu HA. 
 9. Um leiđ og ţú hefur ákveđiđ hvert ţú vilt fara ćttirđu ađ kanna strax hvađa styrkir eru í bođi og sćkja um ţá. Ekki bíđa eftir ađ umsóknin ţín fái samţykki. Skilađu inn ítarlegri og vandađri umsókn um styrki. 
 10. Reyndu ađ komast í samband viđ stúdenta HA sem áđur hafa fariđ utan í viđkomandi háskóla og kannađu hvort einhverjir erlendir skiptistúdentar viđ HA komi frá ţeim háskóla. 
 11. Gerđu fjárhagsáćtlun. Passađu upp á ađ vegabréfiđ ţitt sé í gildi ađ minnsta kosti út áćtlađan dvalartíma erlendis. Pantađu ţér flugfar til ađ fá ţađ á sem hagstćđustu verđi. Kannađu reglur um dvalarleyfi. 
 12. Alţjóđaskrifstofa HA mun vera í sambandi viđ ţig í gegnum HA netfangiđ ţitt. 
 13. Ef ţú hefur áhuga á ađ leigja húsnćđi ţitt eđa herbergi á međan ţú dvelur erlendis í skiptinámi ţá vantar á hverri önn, fjölda erlendra skiptistúdenta sem koma til náms í HA, ţak yfir höfuđiđ frá miđjum ágúst til desemberloka, eđa frá byrjun janúar til júníloka. 
 14. Ţegar ţú snýrđ aftur heim mundu ţá ađ fylla út lokaskýrslu og skila henni inn til alţjóđaskrifstofu HA.

Bestu kveđjur
Alţjóđafulltrúi HA

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu