Valmynd Leit

Kennara-og starfsmannaskipti

Erasmus+ styrkir fyrir starfsfólk

Erasmus+ er menntaáćtlun Evrópusambandsins og gerir starfsfólki HA kleift ađ sćkja um styrki til gestakennslu eđa starfsţjálfunar í ţátttökulöndum Erasmus+.

Hvađ er styrkt:

  • Styrkir til kennaraskipta /gestakennslu: Kennaraskipti ţurfa ađ vera viđ menntastofnun í Evrópu. Kennslan og vinna tengd henni skal vera ađ lágmarki 8 stundir í ferđ í 2-60 daga. Hámarksstyrkur miđast viđ 13 daga (međ ferđadögum) ţó svo ađ dvöl sé lengri. Kennarar geta ađ sjálfsögđu einnig sótt um styrki í starfsţjálfun. Ţátttaka í ráđstefnum er ekki styrkt. Ef helgi brýtur upp dvölina, er ekki sjálfgefiđ ađ helgardagarnir séu styrktir. Ţađ ţarf ađ vera ljóst ađ nauđsynlegt sé ađ dvölin nái yfir helgi. Erasmus+ samstarfssamningur milli HA og gestaskóla ţarf ađ vera fyrir hendi.
  • Styrkir í starfsţjálfun:  Stjórnsýslufólk (og einnig kennarar) geta sótt um styrki til ađ taka ţátt í starfsţjálfun í ţátttökulöndum Erasmus+ s.s. međ ţátttöku í fagtengdum námskeiđum eđa vinnustofum, starfskynningum (job shadowing) eđa skipulögđum heimsóknum til samstarfsskóla. Ţátttaka í ráđstefnum er ekki styrkt. Ferđ skal vera 2-60 dagar, en hámarksstyrkur miđast viđ 13 daga (međ ferđadögum). Ef helgi brýtur upp dvölina, er ekki sjálfgefiđ ađ helgardagarnir séu styrktir. Ţađ ţarf ađ vera ljóst ađ nauđsynlegt sé ađ dvölin nái yfir helgi. 
  • Háskólar geta einnig bođiđ fulltrúum fyrirtćkja í öđrum ţátttökulöndum ađ sinna gestakennslu í sínum skóla.

Einstakar deildir/einingar eiga kost á ţví ađ sćkja um staka styrki í nafni deildar vegna ferđa sem ekki hefur veriđ ákveđiđ hver muni fara í, en tilgangur ferđarinnar er skýr. Ein umsókn ţarf ađ vera fyrir hverja ferđ. Eftir ađ búiđ er ađ ákveđa hver fer fyrir deildina/eininguna er styrkurinn skráđur á viđkomandi einstakling.

Mikil áhersla er lögđ á gćđi umsókna í Erasmus+ áćtluninni og verđa kennaraskiptin eđa starfsţjálfunin ađ hafa skýra tenginu viđ markmiđ og starf deildar/einingar.

Umsóknir

Umsóknarfrestur er 15. maí:

  • Umsóknir og nauđsynleg eyđublöđ 
    Hćgt er ađ senda inn umsókn eftir frestinn, og fer hún ţá á biđlista. Ferđ skal farin á tímabilinu júlí (umsóknaráriđ) til og međ ágúst nćsta ár á eftir. 

Styrkupphćđir:

  • Ferđastyrkur er föst upphćđ, sem fer eftir ţví hver áfangastađurinn er og dagpeningar fara einnig eftir ţví í hvađa landi er dvaliđ.

Ţátttökulönd:

Nordplus

  • Nordplus er áćtlun Norrćnu ráđherranefndarinnar. Styrkir til kennaraskipta eru greiddir af stýriskóla samstarfsnetsins og ţarf ađ sćkja um styrkinn ţangađ. Vinsamlegast hafiđ samband viđ alţjóđafulltrúa HA til ađ óska eftir frekari upplýsingum. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag Nordplus.

Tvíhliđasamningar HA

  • Gerđir hafa veriđ margir tvíhliđasamningar viđ háskóla utan Evrópu. Oftast er ţar gert ráđ fyrir kennara/starfsmannaskiptum. Hér er ekki um neina styrki ađ rćđa nema ef til vill frá HA eđa samstarfsskólanum.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu