Valmynd Leit

Nordplus


Umsóknarfrestur fyrir Nordplus skiptinám og styrk 1. mars ár hvert eđa 1. nóvember fyrir vormisseri ef einhverjir styrkir eru. Umsóknir sem berast eftir ţann tíma fara á biđlista. 

NORDPLUS er norrćn hliđstćđa ERASMUS-áćtlunarinnar. Hún miđar ađ ţví ađ Norđurlöndin og nú einnig Eystrasaltslöndin verđi einn menntunarmarkađur. Í ţví felst ađ stúdentum er gert kleift ađ stunda hluta af námi sínu viđ annan háskóla en sinn eigin, í einhverju hinna samstarfslandanna, og fá námiđ metiđ til eininga heima fyrir. Ţar taka ţátt fjölmargir skólar á háskólastigi á Norđurlöndunum, ýmist í stóru og opnu neti sem kallast Nordlys eđa innan lítilla fagneta innan ákveđis frćđasviđs. Sérhćfđ samstarfsnet HA innan Nordplus eru:

  • Nordkvist (hjúkrunarfrćđinet)
  • Nordlćnk (hjúkrunarfrćđinet)
  • SSK Umeaa (hjúkrunarfrćđinet)
  • EkoTekNord (viđskiptafrćđinet)
  • Nordnatur (auđlindafrćđinet)
  • NNTE (kennarafrćđinet)
  • Nordlćr (kennarafrćđinet)
  • Iđjuţjálfanet
  • Heimspekinet (nútímafrćđi)

Fyrir Íslendinga felur ţetta í sér möguleika á námsdvöl í Danmörku, Finnlandi, Fćreyjum, Grćnlandi, Noregi, Svíţjóđ, Eistlandi, Lettlandi og Litháen í eitt til tvö misseri. NORDPLUS-stúdentar gera námsáćtlun áđur en haldiđ er út og fá námiđ metiđ sem eđlilegan hluta af námi sínu hér. Til ţess ađ mćta ţeim kostnađi sem felst í ţví ađ skipta um skóla veitir NORDPLUS sérstaka ferđa- og dvalarstyrki.

Hvađ er NORDPLUS-styrkur?
Í ţví skyni ađ auđvelda stúdentaskipti á vegum Nordplus eru veittir styrkir til ađ mćta ferđa- og viđbótarkostnađi sem nemendur verđa fyrir vegna námsdvalarinnar erlendis. Athygli er vakin á ţví ađ Nordplus er ekki einungis ćtlađ ađ greiđa götu ţeirra sem hljóta styrki, stúdentar geta einnig notiđ góđs af skipulögđu samstarfi norćnna háskóla og fariđ utan sem Nordplus-skiptinemar án styrks.

 Nordplus styrkir hljóđa upp á:
 
Flugfargjald, hámark 660 Evrur
Stađaruppbót, hámark 200 Evrur á mánuđi
Styrkirnir skerđa ekki námslán frá LÍN.

Á síđunni skiptinám má sjá samstarfsskóla HA innan Nordplus eftir deildum. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu