Valmynd Leit

Skiptinám

Alţjóđaskrifstofa HA hvetur alla nemendur skólans til ađ afla sér alţjóđlegrar fćrni á međan á námi stendur. Hana má öđlast međ ýmsum hćtti; hćgt er ađ sćkja námskeiđ á erlendu tungumáli, nemendur geta tekiđ ţátt í buddy kerfinu og ađstođađ erlenda skiptinema auk ţess ađ fara í skipti- eđa starfsnám.

Skiptinám

Háskólinn á Akureyri er í samstarfi viđ háskóla í Evrópu innan Erasmus+ áćtlunarinnar, Nordplus áćtlunarinnar, North2North áćtlunarinnar (háskólar á norđurslóđum) og er jafnframt međ tvíhliđa samninga viđ háskóla utan Evrópu. Ţessir samningar veita möguleika á stúdentaskiptum ţar sem nemendur geta stundađ nám viđ háskóla erlendis í eina eđa tvćr annir og fengiđ ţađ metiđ inn í nám sitt viđ HA.

Kostirnir viđ nemendaskipti eru umtalsverđir fyrir nemendur. Ţar má m.a. nefna:

 • aukin tungumálakunnátta
 • reynsla af nýju skólakerfi
 • ţekking á siđum og venjum annarra ţjóđa
 • reynsla sem nýtist í atvinnulífi síđar meir

Helstu skilyrđi sem nemandi ţarf ađ uppfylla til ađ taka ţátt í nemendaskiptum á vegum HA er:

 • ađ hafa lokiđ 60 ECTS einingum í viđkomandi námi
 • ađ fara út í fullu samstarfi viđ sína deild
Ţar sem nemendur sćkja um beint til sinnar deildar um ađ fá ađ taka eina önn eđa eitt skólaár viđ erlendan háskóla og áfangar eru valdir í fullu samráđi viđ deildina hér viđ HA, ţá er nemendum tryggt ađ nám ţeirra viđ erlenda skólann er metiđ til eininga viđ HA er heim er komiđ. Erlendir samstarfsskólar HA eru flokkađir eftir deildum hér til hliđar. Međ ţessum samningum er niđurfelling á skólagjöldum til gestaskólans svo ţú borgar bara innritunargjöld til  HA. Gestaskólinn veitir einnig ađstođ viđ ađ útvega húsnćđi úti auk annarrar almennrar ađstođar.
 

Í stuttu máli má segja ađ ferill umsóknar um skiptinám sé eftirfarandi:

 1. Kynntu ţér skiptinám vel hér á vefsíđunni og hafđu samband viđ skrifstofu alţjóđamála til ađ fá frekari upplýsingar.
 2. Veldu ţér samstarfsskóla til ađ sćkja um og fylltu út námssamning- "Learning agreement" ţar sem koma fram kúrsar sem valdir eru í samtarfsskólanum (athugađu ađ í fćstum tilfellum er kennsluskrá viđkomandi skóla tilbúin svo miđađu viđ núverandi kennsluskrá).
 3. Hafđu samband viđ deildina ţína (brautarstjóra/deildarformann) til ađ fara yfir fyrirhugađan námssamning/námsáćtlun og fáđu undirritu. Ef ţarf fer skjaliđ svo til matsnefndar viđkomandi deildar/brautar til afgreiđslu.
 4. Nemandi sćkir um styrki ef einhverjir eru. Erasmus+ styrkur eđa Nordplus styrkur (umsóknarfrestur 1. mars)
 5. Nemandi sćkir um í samstarfsskólanum međ ađstođ skrifstofu alţjóđamála
 6. Athugađu ađ skrá ţig í árlegri skráningu í nám viđ HA og greiddu skráningargjald

Námssamingur (learning agreement) er skjal ţar sem ţiđ setjiđ inn ţau námskeiđ sem ţiđ hyggist taka viđ gestaskólann međan á skiptinámsdvöl ykkar stendur. Deildin ykkar ţarf ađ skrifa undir ţetta skjal og međ ţví ađ gera ţađ er hún ađ samţykkja ađ meta viđkomandi námskeiđ ţegar ţiđ komiđ til baka út skiptináminu. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ gera ţetta tímanlega ţar sem oft getur tekiđ allt ađ tvćr vikur ađ fá skjaliđ til baka.

Glćrukynning á möguleikum til skiptináms!

Til ađ frćđast um samstarfsskóla HA og möguleika á ýmsum styrkjum, skođiđ ţá undirsíđur í veftrénu hér til hliđar.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu