Valmynd Leit

North2North, tvíhliđa samningar og annađ skiptinám

North2North áćtlunin er starfrćkt af Háskóla Norđurslóđa (University of the Arctic). Nemendur innan ţeirra stofnana sem eiga ađild Háskóla Norđurslóđa geta sótt um ađ taka hluta af sínu námi, 3-12 mánuđi, í öđrum skólum innan Háskóla Norđurslóđa. Um er ađ rćđa opiđ samstarf međ niđurfellingu skólagjalda viđ samstarfsskólan. Nemendastyrkir hafa veriđ í bođi og verđur styrkur auglýstur međ góđum fyrirvara. Nemendur athugiđ, LÍN hefur veitt ferđalán til ţeirra sem ekki fá styrk til ferđakostnađar, frekari upplýsingar gefur LÍN (www.lin.is).

Smelltu hér til ađ sćkja umsóknareyđublađ. Sćkja verđur um fyrir 15. febrúar ár hvert.

Upplýsingar um samstarfsskóla HA í gegnum North2North er ađ finna á síđum yfir samstarfsskóla eftir deildum, sjá. Frekari kontakt upplýsingar er ađ finna hér

Tvíhliđa samstarfssamningar viđ háskóla utan Evrópu 

Háskólann á Akureyri hefur gert nokkra tvíhliđa samstarfssamninga viđ háskóla utan Evrópu, m.a. í Ameríku, Kína, Mexíkó, Japan. Upplýsingar um samstarfsskóla HA í gegnum tvíhliđasamninga er ađ finna á síđum yfir samstarfsskóla eftir deildum. Međ ţessum samningum geta nemendur sem hafa lokiđ 60 ECTS einingum viđ HA sótt um ađ taka eina til tvćr annir viđ einn af samstarfsskólunum. Ekki er um styrki ađ rćđa innan ţess háttar samstarfs en nemendur greiđa engin skólagjöld viđ gestaskólann, ađeins innritunargjald viđ HA. Sumir skólar gera kröfur um ensku kunnáttu og ţarf ţá ađ framvísa niđurstöđum úr TOEFL- prófi. Vinsamlegast leitiđ frekari upplýsinga til Alţjóđafulltrúa um eđli samstarfssamningsins. Nemendur athugiđ, LÍN hefur veitt ferđalán til ţeirra sem ekki fá styrk til ferđakostnađar, frekari upplýsingar gefur LÍN (www.lin.is).

Image result for asiaexchange

Háskólinn á Akureyri er ekki međ marga samstarfsskóla í Kína en vill vekja athygli á skiptinámsmöguleikum til fjölmargra háskóla í gegnum Asia Exchange (http://www.asiaexchange.org/). Um er ađ rćđa fyrirtćki sem sérhćfir sig í skiptinámi og samstarfi viđ háskóla í Asíu. Međ ţví ađ sćkja um hjá Asia Exchange er hćgt ađ fá góđ kjör á skiptinámi en í ţessu tilfelli er ekki hćgt ađ fá niđurfellingu á skólagjöldum. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu