Valmynd Leit

Félagslíf

FSHA.FSHA - Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri

Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri er félag allra innritađra stúdenta viđ HA. FSHA er fyrst og fremst hagsmunafélag stúdenta, bakland og sameiningartákn deildarfélaga ţess og ţeirra ađila sem sinna trúnađarstörfum á vegum félagsins. FSHA hefur yfirumsjón međ atburđum á sviđi skemmtana-, íţrótta- og fjölskyldumála og stendur á bakviđ deildarfélög sín til ţess ađ sinna ţessum málaflokkum innan sinna deilda. Félagiđ stendur vörđ um hagsmuni heildarinnar, stuđlar ađ bćttri heilsu og líđan stúdenta og vinnur náiđ međ starfsfólki skólans ađ kynningarmálum, hagsmunamálum og öđru ţví sem snertir stúdenta, beint eđa óbeint.

Góđvinir Háskólans á Akureyri

Markmiđ Góđvina Háskólans á Akureyri er annars vegar ađ auka tengsl skólans viđ fyrrum nemendur sína og ađra ţá sem bera hag skólans fyrir brjósti, hins vegar ađ styrkja og efla Háskólann á Akureyri eftir fremsta megni, fjárhagslega og á annan hátt. Skal ţess gćtt ađ félagsmenn hafi greiđan ađgang ađ starfsemi og ţjónustu skólans og ađ tekjum samtakanna sé ráđstafađ til uppbyggingar lćrdóms og rannsókna viđ Háskólann á Akureyri.

Kaffi Hóll

Kaffi Hóll býđur upp á heitan mat í hádeginu ásamt súpu og úrvali af léttum réttum. Jafnframt er bođiđ upp á nýbökuđ brauđ og kökur, úrvals smurt brauđ, mjólkurvörur, gosdrykki, sćlgćti ofl. 

Kaffiterían er opin mán-fim. frá kl. 8.00-15.20 og fös. frá kl. 8.00-14.00. Opnunartími getur veriđ breytilegur yfir sumarmánuđina og er hann auglýstur sérstaklega á innri vef skólans.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. +354 460 8000 / f: +354 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu