Valmynd Leit

Nemendaskrá

Nemendaskrá sinnir almennri afgreiđslu og upplýsingagjöf, símsvörun, útgáfu vottorđa, innkaupum og afgreiđslu á skrifstofuvörum fyrir starfsfólk háskólans, ásamt ţví ađ annast innritun nýnema og skráningu nemenda í og úr námskeiđum og prófum. Hjá nemendaskrá er hćgt ađ fá vottorđ um skólavist og stađfest afrit af námsferlum og prófskírteinum. Nemendaskrá annast skráningu nemenda í sjúkra- og endurtökupróf og skráir vottorđ frá nemendum vegna veikinda í prófum.

Prófstjórn
Skipulag og umsjón prófahalds fer fram á nemendaskrá undir stjórn prófstjóra. Prófstjóri gefur út próftöflur og hefur yfirumsjón međ prófahaldi, einkunnaskilum og skráningu einkunna. Skođa próftöflu vormisseris 2017.

Fjarkennsla
Meginverkefni verkefnastjóra fjarkennslu eru ađ hafa yfirumsjón međ fjarkennslu á vegum háskólans í samstarfi deildir og skrifstofur frćđasviđa. Verkefnastjóri fjarkennslu annast samskipti viđ frćđslu- og símenntunarmiđstöđvar vegna fjarfunda og annast umsjón og endurnýjun á ţeim tćkja- og hugbúnađi sem notađur er til fjarkennslu. Hann sér einnig um námskeiđahald og frćđslu fyrir notendur.

Forstöđumađur: Stefán Jóhannsson, stefjo@unak.is, símanúmer: 460 8083.

Ađrir starfsmenn:

  • Daníel Freyr Jónsson, prófstjóri og verkefnastjóri fjarkennslu
  • Ólöf Árnadóttir, fulltrúi í afgreiđslu
  • Rósa Margrét Húnadóttir, fulltrúi
  • Sigrún Harđardóttir, afgreiđslustjóri

Stađsetning:
Afgreiđsla nemendaskrár er stađsett í A-húsi á Sólborg, sjá kort af húsnćđi háskólans.
Ţjónustuborđ nemendaskrár er stađsett inn af anddyri háskólans á Sólborg (Miđborg), sjá kort af húsnćđi háskólans.

Afgreiđslutími ţjónustuborđs: Virka daga kl. 8:00-16:00.

Símanúmer á skiptiborđi (afgreiđslu): 460 8000.
Símanúmer á ţjónustuborđi: 460 8040.
Fax: 460 89999.
nemskra@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. +354 460 8000 / f: +354 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu