Valmynd Leit

Nemendaskrá

Nemendaskrá sinnir almennri afgreiđslu og upplýsingagjöf, símsvörun, útgáfu vottorđa, innkaupum og afgreiđslu á skrifstofuvörum fyrir starfsfólk háskólans, ásamt ţví ađ annast innritun nýnema og skráningu nemenda í og úr námskeiđum og prófum. Hjá nemendaskrá er hćgt ađ fá vottorđ um skólavist og stađfest afrit af námsferlum og prófskírteinum. Nemendaskrá annast skráningu nemenda í sjúkra- og endurtökupróf og skráir vottorđ frá nemendum vegna veikinda í prófum.

Prófstjórn
Skipulag og umsjón prófahalds fer fram á nemendaskrá undir stjórn prófstjóra. Prófstjóri gefur út próftöflur og hefur yfirumsjón međ prófahaldi, einkunnaskilum og skráningu einkunna. Skođa sjúkra- og endurtökupróftöflu vormisseris 2017. - Skođa próftöflu vormisseris 2017

Fjarkennsla
Meginverkefni verkefnastjóra fjarkennslu eru ađ hafa yfirumsjón međ fjarkennslu á vegum háskólans í samstarfi deildir og skrifstofur frćđasviđa. Verkefnastjóri fjarkennslu annast samskipti viđ frćđslu- og símenntunarmiđstöđvar vegna fjarfunda og annast umsjón og endurnýjun á ţeim tćkja- og hugbúnađi sem notađur er til fjarkennslu. Hann sér einnig um námskeiđahald og frćđslu fyrir notendur.

Forstöđumađur: Stefán Jóhannsson, stefjo@unak.is, símanúmer: 460 8083.

Ađrir starfsmenn:

  • Daníel Freyr Jónsson, prófstjóri og verkefnastjóri fjarkennslu
  • Ólöf Árnadóttir, fulltrúi í afgreiđslu
  • Herdís Hulda Guđmannsdóttir, fulltrúi
  • Sigrún Harđardóttir, afgreiđslustjóri

Stađsetning:
Afgreiđsla nemendaskrár er stađsett í A-húsi á Sólborg, sjá kort af húsnćđi háskólans.
Ţjónustuborđ nemendaskrár er stađsett inn af anddyri háskólans á Sólborg (Miđborg), sjá kort af húsnćđi háskólans.

Afgreiđslutími ţjónustuborđs: Virka daga kl. 8:00-16:00.

Símanúmer á skiptiborđi (afgreiđslu): 460 8000.
Símanúmer á ţjónustuborđi: 460 8040.
Fax: 460 89999.
nemskra@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. +354 460 8000 / f: +354 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu