Valmynd Leit

Skráningar

Upplýsingar um skráningar í námskeiđ og próf

Heimasvćđi nemenda í upplýsingakerfinu Uglan
Nemendur geta fylgst međ námskeiđsvali sínu á eigin heimasvćđi í upplýsingakerfi háskólans Uglu. Til ţess ađ komast inn á eigiđ heimasvćđi ţurfa nemendur ađ velja hnappinn "Innskráning í Uglu" á vef háskólans unak.is og slá inn notendanafn og lykilorđ.

Á heimasvćđi nemenda er m.a. ađ finna stundaskrá, bókalista, próftöflu, upplýsingar um ţau námskeiđ sem viđkomandi er skráđur í hverju sinni, námsferil og einkunnir. Telji nemandi ađ upplýsingar séu ranglega skráđar, eđa ađ gera ţurfi breytingar á heimilisfangi, símanúmeri o.s.frv. ber ađ tilkynna ţađ til afgreiđslu háskólans eins fljótt og auđiđ er.

Skráning í námskeiđ/próf
Skráning í námskeiđ fer fram á heimasvćđi nemenda í upplýsingakerfinu Uglu. Viđ umsókn skrá nýnemar sig í ţau námskeiđ fyrsta skólaársins sem ţeir óska. Árleg skráning í námskeiđ nćsta skólaárs fer fram dagana 15.-25. mars, ţá er nemendum ćtlađ ađ skrá sig í námskeiđ komandi skólaárs, bćđi haust- og vormisseris, sú skráning fer fram í Uglu og er jafnframt yfirlýsing um ađ viđkomandi hyggist stunda nám viđ skólann nćsta skólaár.
Í upphafi missera eiga nemendur ađ yfirfara og stađfesta ađ skráningar ţeirra séu réttar sjá grein hér fyrir neđan. Nánari upplýsingar um skráningardaga eru birtar í kennslualmanaki háskólans.

Ef nemandi vill skrá sig í námskeiđ og próf, utan árlegs skráningingartíma er notast viđ eyđublöđ sem fást á ţjónustuborđi háskólans. Til ţess ađ slík skráning sé tekin gild ţarf hún ađ vera undirrituđ. Á umsóknareyđublađinu skal tilgreina nafn, kennitölu, námskeiđsnúmer, námskeiđsheiti og misseri.  

Skráning úr námskeiđum/prófum
Ţeir nemendur sem hyggjast skrá sig úr prófi í námskeiđi sem ţeir eru ţegar skráđir í gera ţađ rafrćnt í Uglunni undir Námskeiđin mín. Vanrćki nemandi ađ skrá sig úr prófi sem hann hyggst ekki ţreyta jafngildir ţađ falli á prófinu. Ţann 5. nóvember lýkur skráningu í og úr prófum haustmisseris og ţann 1. apríl lýkur skráningu í og úr prófum vormisseris.

Athuga skal ađ skráning úr námskeiđi í Moodle jafngildir ekki formlegri skráningu úr námskeiđinu. 

Stađfesting á skráningu í námskeiđ
Á fyrstu vikum hvors misseris ţurfa nemendur ađ stađfesta skráningu í námskeiđ, jafnframt gefst nemendum tćkifćri til ađ gera breytingar á fyrri skráningum. Val á námskeiđum er stađfest međ rafrćnum hćtti á heimasvćđi nemenda í Uglu. Stađfestingin jafngildir skráningu í próf í viđkomandi námskeiđi. Stađfesti nemandi ekki skráningu í námskeiđ telst hann vera hćttur námi í viđkomandi námskeiđi og er ţá skráđur úr námskeiđinu og tekinn af lista yfir ţá nemendur sem skráđir eru til prófs. Stađfesting skráninga í námskeiđ haustmisseris fer fram dagana 5. - 15. september. Ţann 20. janúar eiga nemendur ađ hafa stađfest skráningar í námskeiđ vormisseris.

Sjúkra- og endurtökupróf
Sjúkra- og endurtökupróf eru haldinn í byrjun janúar í námskeiđum haustmisseris og í lok maí í námskeiđum vormisseris. Skráning í sjúkra- og endurtökupróf fer fram á heimasvćđi nemenda í upplýsingakerfinu Ugla. Skráning er ekki gild fyrr en greiđsla hefur borist sbr. hér neđar.

Veikindi á prófdegi
Veikindi á prófdegi ber ađ tilkynna samdćgurs í nemendaskrá eđa ţjónustuborđi á Sólborg og stađfesta međ lćknisvottorđi innan fimm daga. Sé nemandi veikur í prófi er hann ekki sjálfkrafa skráđur í sjúkrapróf og ber sjálfur ábyrgđ á ţví ađ skrá sig í sjúkrapróf. Ítarlegri upplýsingar um réttindi og skyldur nemenda varđandi framkvćmd prófa er ađ finna í námsmatsreglum HA á vef háskólans.

Próftökugjöld
Nemendur greiđa kr. 6.000  í próftökugjald fyrir öll endurtökupróf sem haldin eru í janúar og júní.
Greiđsla fer fram viđ skráningu í próf. Hćgt er ađ greiđa próftökugjald inn á reikning háskólans: 162-26-6610, kt. 520687-1229.
Ekki ţarf ađ greiđa fyrir sjúkrapróf svo framarlega sem nemandi hafi skilađ inn vottorđi vegna ţess prófs.

Vottorđ
Hćgt er ađ fá útgefin vottorđ um skólavist og námsferil í afgreiđslu háskólans. Nemendur greiđa kr. 300 fyrir hvert eintak. Nemendur geta einnig prentađ út námsferil sinn međ nafni og kennitölu af heimasvćđi sínu í Uglu.

Nemendur međ sérţarfir
Nemendur sem eiga viđ fötlun ađ stríđa eđa hafa sérţarfir sem eru ţeim á einhvern hátt hindrun í námi er bent á ađ hafa samband viđ náms- og starfsráđgjafa Solveigu Hrafnsdóttur (radgjof@unak.is) til ađ fá upplýsingar um ţá ađstođ sem ţeim býđst.

Brautskráning
Háskólinn á Akureyri brautskráir kandídata á háskólahátíđ (nćst 10. júní 2017). Ţeir nemendur sem hyggjast útskrifast ţá, ţurfa ađ skrá sig til útskriftar hjá skrifstofu frćđasviđs eigi síđar en 20. janúar. Hćtti nemandi viđ ađ brautskrást ţarf hann ađ tilkynna ţađ skriflega til skrifstofu frćđasviđs eigi síđar en 20. mars.

Mögulegt er ađ fá brautskráningargögn afhent 15. október eđa 15. febrúar án ţess ađ sérstök athöfn sé haldin af ţví tilefni. Til ađ fá skírteini afhent á ţeim tíma ţarf viđkomandi ađ hafa lokiđ öllum námskeiđum og einingum fyrir 1. dag ţess mánađar og hafa tilkynnt fyrirćtlun sína skrifstofu frćđasviđsins fyrir 1. dag mánađarins.

Ţeir nemendur sem standa í skuld viđ Háskólann á Akureyri og stofnanir hans geta ekki skráđ sig til útskriftar.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. +354 460 8000 / f: +354 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu