Valmynd Leit

Ritver Háskólans á Akureyri

Ritver Háskólans á Akureyri

Í ritveri Háskólans á Akureyri geta nemendur fengiđ ađstođ viđ heimildaskráningu, heimildaleit/upplýsingaöflun, sniđmát og önnur tćknileg atriđi, uppbyggingu ritgerđa, gerđ rannsóknarspurningar, svo og allt sem viđkemur íslensku máli og textagerđ. 

Fyrst um sinn verđur ritveriđ ađeins opiđ einu sinni í viku, á fimmtudögum frá kl. 14.00–16.00, en tímum verđur vćntanlega fjölgađ ţegar líđur á voriđ. Ritveriđ er til húsa í bókasafni skólans, stofu F213–214.

  • Opiđ: Fimmtudaga kl. 14.00–16.00
  • Stađur: Stofa F213–214, í bókasafni HA
  • Netfang: ritver@unak.is

Tímabókun

Mćlt er međ ţví ađ nemendur bóki tíma og er gert ráđ fyrir ađ hver tími standi í ţrjátíu mínútur. Tíma skal bóka á bókunarvef og ţar má alltaf sjá hvađa tímar eru lausir hverju sinni. Ćskilegt er ađ nemendur taki ţađ fram ţegar ţeir bóka tíma viđ hvađ ţeir ţurfa hjálp. Fyrir ţá sem ekki eiga ţess kost ađ mćta á stađinn er hćgt ađ bóka tíma á Skype. 

    Bóka tíma

Leiđbeiningar

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. +354 460 8000 / f: +354 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu