Valmynd Leit

RHA - Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

RHA - Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri, er sjálfstćđ stofnun innan háskólans. Hlutverk RHA er ađ efla rannsóknastarfsemi viđ Háskólann á Akureyri og styrkja tengsl hans viđ atvinnulífiđ, ţá skal RHA vinna ađ ţróun nýrra verkefna innan háskólans og koma ţeim í réttan farveg. Nánari upplýsingar um RHA er ađ finna á vefsíđu RHA.

Forstöđumađur: Guđrún Rósa Ţórsteinsdóttir, netfang: gudrunth@unak.is og sími: 460 8901

Ađrir starfsmenn:
Arnar Ţór Jóhannesson, sérfrćđingur 
Eva Halapi, sérfrćđingur
Guđlaug Ţóra Stefánsdóttir, verkefnastjóri/skrifstofustjóri
Hjalti Jóhannesson, sérfrćđingur og stađgengill forstöđumanns
Marta Einarsdóttir, sérfrćđingur
Ólína Freysteinsdóttir, verkefnastjóri
Sigrún Vésteinsdóttir, verkefnastjóri 

Sjávarútvegsmiđstöđin er sviđ sem tilheyrir RHA en meginmarkiđ miđstöđvarinnar er öflun og miđlun upplýsinga á sviđi sjávarútvegs milli skóla, stofnana og atvinnulífs. Nánari upplýsingar um Sjávarútvegsmiđstöđina.

Starfsmađur Sjávarútvegsmiđstöđvarinnar:
Hreiđar Ţór Valtýsson, forstöđumađur                                                                                                        

Skrifstofa Northern Research Forum (NRF) er hýst á  RHA og er starfsmađur hennar:
Guđrún Rósa Ţórsteinsdóttir

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu