Valmynd Leit

Dómnefnd

Hlutverk:
Hlutverk dómnefndar er ađ meta hćfi umsćkjenda til ađ gegna starfi prófessors, dósents eđa lektors. Nánar er kveđiđ á um hlutverk og störf dómnefndar í Reglum um störf dómnefndar og ráđningar akademískra starfsmanna viđ Háskólann á Akureyri nr. 258/2016. Rektor skipar dómnefnd eftir tilnefningu háskólaráđs til tveggja ára í senn.

Skipunartími:
Skipun frá 1. apríl 2016 til 31. mars 2018.

Ađalfulltrúar:   Varafulltrúar:   
Sigurđur Kristinsson prófessor, formađur dómnefndar  Árún K. Sigurđardóttir prófessor
Elín Díanna Gunnarsdóttir dósent, varaformađur nefndarinnar Hermann Óskarsson prófessor
Ţorsteinn Gunnarsson sérfrćđingur á alţjóđasviđi Rannís Ragnhildur Helgadóttir forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík
       

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu