Valmynd Leit

Framgangsnefnd

Rektor skipar framgangsnefnd í samrćmi viđ Reglur nr. 1010/2016 um framgang og ótímabundna ráđningu akademískra starfsmanna viđ Háskólann á Akureyri.

Hlutverk:  Framgangsnefnd metur umsóknir um framgang á grundvelli fyrirliggjandi gagna, skv. 6. gr. reglna nr. 1010/2016, 19. gr. reglna nr. 398/2009 og sérreglna frćđasviđa um framgang. Framgangsnefnd gerir tillögu til rektors um hvort veita beri framgang.
 
Skipunartími: 1. ágúst 2017 til 31. júlí 2020.

Ađalfulltrúar Varafulltrúar                                    
Sigrún Sveinbjörnsdóttir prófessor emerita, tilnefnd af rektor, formađur                           Stefán B. Sigurđsson prófessor
Hermann Óskarsson prófessor, tilnefndur af heilbrigđisvísindasviđi                      Árún Kr. Sigurđardóttir prófessor      
Joan Nymand Larsen prófessor, tilnefnd af hug- og félagsvísindasviđi                               Guđmundur S. Alfređsson prófessor
Kristinn P. Magnússon prófessor, tilnefndur af viđskipta- og raunvísindasviđi                     Grétar Ţór Eyţórsson prófessor       

 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu