Valmynd Leit

Gćđaráđ

Viđ háskólann starfar gćđaráđ en ţar eiga sćti gćđastjóri í forsćti, fulltrúar frćđasviđa, forstöđumađur kennslumiđstöđvar, forstöđumađur nemendaskrár, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar starfsmanna. Gćđaráđiđ er kallađ saman eigi sjaldnar en annan hvern mánuđ í tengslum viđ fundi framkvćmdastjórnar. Reglur um gćđaráđ Háskólans á Akureyri samţykktar í háskólaráđi 9. mars 2011.

Hlutverk gćđaráđs er ađ:

  • bera ábyrgđ á framkvćmd gćđakerfis háskólans 
  • tryggja ađ háskólinn standist ávallt ţćr ytri kröfur sem gerđar eru til gćđa í starfi hans
  • vekja áhuga á gćđamálum innan háskólans 
  • vera vettvangur umfjöllunar og ákvarđanatöku um gćđamál háskólans 
  • stuđla ađ umbótum og ţróun á kennslu og námsmati innan háskólans 
  • samţykkja, hafa eftirlit međ og tryggja reglulega endurskođun á námsbrautum og prófgráđum 
  • vaka yfir gćđum rannsókna innan háskólans
  • safna saman, meta og bregđast viđ ţeim upplýsingum um starfsemi háskólans sem lúta ađ gćđum
  • taka afstöđu til mikilvćgra breytinga á starfsemi háskólans sem kunna ađ hafa áhrif á gćđi í starfsemi hans
  • fjalla um undirbúning og framkvćmd sjálfsmats og ytra mats á háskólanum og tryggja eftirfylgni

Fulltrúar starfsfólks eru skipađir til tveggja ára í senn, fulltrúar nemenda til eins eđa tveggja ára.

Sigrún Magnúsdóttir Sigrún Magnúsdóttir
Gćđastjóri, formađur gćđaráđs
  Orri Kristjánsson
Fulltrúi nemenda
Skipun til mars 2018
Ása Guđmundardóttir Ása Guđmundardóttir
Fulltrúi starfsfólks stjórnsýslu og
stođţjónustu
Skipun til 31. desember 2017
 Valdemar Karl Valdemar Karl Kristinsson
Fulltrúi nemenda
Skipun til mars 2018
Anna Ólafsdóttir Anna Ólafsdóttir
Fulltrúi hug- og félagsvísindasviđs
Stefán Jóhannsson Stefán Jóhannsson
Forstöđumađur nemendaskrár
Guđrún Pálmadóttir Guđrún Pálmadóttir
Fulltrúi heilbrigđisvísindasviđs
Guđmundur Engilbertsson Guđmundur Engilbertsson
Fulltrúi akademísks starfsfólks
Skipun til 31. desember 2017
Arnheiđur Eyţórsdóttir Arnheiđur Eyţórsdóttir
Fulltrúi viđskipta- og raunvísindasviđs
Auđbjörg Björnsdóttir Auđbjörg Björnsdóttir
Forstöđumađur kennslumiđstöđvar

 

Varafulltrúar:

Sigrún Lóa Kristjánsdóttir Sigrún Lóa Kristjánsdóttir
Fulltrúi starfsfólks stjórnsýslu og
stođţjónustu
Skipun til 31. desember 2017
Sigríđur Sía Jónsdóttir Sigríđur Sía Jónsdóttir
Fulltrúi akademísks starfsfólks
Skipun til 31. desember 2017
  Thelma Rut Káradóttir
Fulltrúi nemenda
Skipun til mars 2018
  Sólveig María Árnadóttir
Fulltrúi nemenda
Skipun til mars 2018


Erindi til gćđaráđs skulu berast til Sigrúnar Magnúsdóttur gćđastjóra (
sigrun@unak.is).

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu