Valmynd Leit

Háskólaráđ

Háskólaráđ fer međ ćđsta ákvörđunarvald innan háskólans, sinnir yfirumsjón málefna er varđa háskólann almennt og markar honum heildarstefnu. Ţá stuđlar háskólaráđ ađ, skipuleggur og hefur umsjón međ samvinnu sviđa og samskiptum viđ ađila utan háskólans, ţar međ taliđ samstarf viđ ađra háskóla og rannsóknastofnanir. Háskólaráđ hefur úrskurđarvald í málefnum háskólans eftir ţví sem lög mćla fyrir um og nánar er ákveđiđ í reglugerđ. Háskólaráđ er skipađ til tveggja ára í senn.

Fundargerđir háskólaráđs

Háskólaráđ maí 2017 - maí 2019 er ţannig skipađ:
Eyjólfur Guđmundsson rektor, formađur
Björn Ingimarsson bćjarstjóri, fulltrúi menntamálaráđherra
Hermína Gunnţórsdóttir lektor, fulltrúi háskólasamfélagsins
Sigfríđur Inga Karlsdóttir dósent, fulltrúi háskólasamfélagsins
Berglind Ósk Guđmundsdóttir nemi, fulltrúi nemenda 
Finnbogi Jónsson, framkvćmdastjóri, fulltrúi háskólaráđs
Brynhildur Pétursdóttir, fulltrúi á Neytendastofu, fulltrúi háskólaráđs

Til vara:
Lára Halldóra Eiríksdóttir kennari, fulltrúi menntamálaráđherra
Edward H. Huijbens prófessor, fulltrúi háskólasamfélagsins
Óskar Ţór Vilhjálmsson tćknimađur, fulltrúi háskólasamfélagsins
Valdemar Karl Kristinsson nemi, fulltrúi nemenda
Erla Björg Guđmundsdóttir framkvćmdastjóri, fulltrúi háskólaráđs.

Erindi til háskólaráđs skulu berast verkefnastjóra stjórnsýslu á skrifstofu rektors a.m.k. viku fyrir háskólaráđsfund. Háskólaráđsfundir eru auglýstir í viđburđadagatali hér á vef háskólans.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu